Auður Ósk Guðmundsdóttir félagsráðgjafi og fjölskylduþerapisti verður með opinn fræðslufund á vegum fagdeildar fjölmenningarfélagsráðgjafa um vinnu með flóttafólki. Auður vinnur hjá mannréttindasamtökum í Glasgow þar sem stór hluti af hennar…
Lesa Meira
Stjórn Félagsráðgjafafélags Íslands boðar til aðalfundar félagsins miðvikudaginn 14. mars kl. 14:30.Aðalfundargögn verða send út með aðalfundarboði, í síðasta lagi tveimur vikum fyrir aðalfund, eins og 6. grein laga félagsins…
Lesa Meira
Í tilefni alþjóðamannréttindadagsins sem haldinn er á ári hverju þann 10. desember, og í tilefni aðventunnar, hélt Félagsráðgjafafélag Íslands ve lheppnaðan morgunverðarfund þriðjudaginn 12. desember á Grand hóteli, Gullteigi. Fundurinn…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa í öldrunarþjónustu boðar til opins félagsfundar fimmtudaginn 7. desember kl. 15:15 - 16:30 í Borgartúni 6, fundarsal á 3. hæð. Engin formleg dagskrá er á fundinum en umræða…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa í barnavernd fagnar þeirri umræðu sem átt hefur sér stað í þjóðfélaginu á undanförnum dögum um barnaverndarmál. Meðlimir fagdeildarinnar eru félagsráðgjafar sem starfa hjá barnaverndarnefndum um allt land.…
Lesa Meira
Það má ljóst vera að fólk alls staðar af landinu sækir oft til Reykjavíkur þegar það hefur misst húsnæði sitt í sínu sveitarfélagi. Vandinn er því ekki einungis Reykjavíkurborgar heldur…
Lesa Meira
Í tilefni alþjóðamannréttindadagsins sem haldinn er á ári hverju þann 10. desember, og í tilefni aðventunnar, heldur Félagsráðgjafafélag Íslands morgunverðarfund þriðjudaginn 12. desember frá kl. 8.00-10.00. Skráðu þig hér
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa í barnavernd heldur morgunverðarfund í Borgartúni 6, mánudaginn 5. desember kl 8:30 - 10. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:• 8:30: Morgunverður• 8:50: Félagsráðgjafar í barnavernd segja frá sinni reynslu…
Lesa Meira
Fagdeild sjálfstætt starfandi félagsráðgjafa heldur fund um handleiðslumál miðvikudaginn 2. apríl kl. 18:00. Dr. Sigrún Júlíusdóttir verður með innlegg og stýrir umræðum. Skráning er á stjuptengsl@stjuptengsl.is Staðsetning verður auglýst síðar.…
Lesa Meira
Samtalsfundir sem Siðanefnd efndi til í fyrra voru góðir og skiluðu okkur efni sem hægt er að vinna með. Þar kom fram sterkur vilji til valdeflingar félagsráðgjafa og meiri pólitískrar…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa í stjórnun verður stofnuð miðvikudaginn 9. október kl. 11:30. Stofnfundurinn verður haldinn í húsnæði BHM, Borgartúni 6. Dagskrá: Aðdragandi að stofnun fagdeildar félagsráðgjafa í stjórnun Starfsreglur deildarinnar Umræður…
Lesa Meira
Líkamlegt ofbeldi gagnvart börnum. Samstarf barnaverndar við lögreglu, Barnahús og dómstóla. Erum við á réttri leið?
Lesa Meira