

Siðanefnd Félagsráðgjafafélags Íslands stendur fyrir vinnusmiðju í Borgartúni 6, kl. 14:00 – 16:00 Efni vinnusmiðjuar eru þær breytingar á siðareglum sem kveða á um þátttöku félagsráðgjafa í stefnumótun stjórnvalda og…
Félagsráðgjafafélag Íslands og fagdeild skólafélagsráðgjafa standa fyrir námskeiði um ASEBA matstækin þann 25. október nk. kl. 8:30-12:00 Á Zoom. Kennari er Halldór S. Guðmundsson, dósent við félagsráðgjafardeild HÍ. Markmið með…
Opið hús verður í Borgartúni 6, á Kvennaverkfallsdaginn milli kl. 11:00 – 13:00. Um er að ræða hliðarviðburð Kvennaverkfallsins sem í ár hefur yfirskriftina Kallarðu þetta jafnrætti? Við ætlum að…
Aðventufundur Félagsráðgjafafélags Íslands er að þessu sinni haldin í samstarfi við fagdeild í heilbrigðisþjónustu og beinum við sjónum að stöðu fólks með geðrænar áskoranir. Yfirskriftin er: ,,Mannréttindi fyrir öll“ með…
22. október – Minningarathöfn um Ólafíu Jóhannsdóttur Sunnudaginn 22. október eru 160 ár liðin frá því að Ólafía Jóhannsdóttir fæddist (1863-1924). Af því tilefni ætlar Félagsráðgjafafélag Íslands, Hvítabandið og Kvenréttindafélag…
Félagsráðgjafafélag Íslands fordæmir átökin á Gaza svæðinu og skorar á íslensk stjórnvöld að beita sér í þágu mannréttinda og friðar. Almennir borgarar ganga í gegnum hörmungar þar sem fjöldi fólks…
Steinunn Bergmann, formaður Félagsráðgjafafélags Íslands, var með erindi á fundinum sl. mánudag þar sem hún fjallaði um hvernig opinber stuðningur við fjölskyldur og regluverkið hefur þróast í sögulegu og alþjóðlegu…
Kjarasamningur Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) og Félagsráðgjafafélags Íslands auk átta annarra aðildarfélga BHM var undirritaður 9. júní sl. og gildir frá 1. apríl 2023 – 31. mars 2024. Samkomulagið…