Viðburðir

Skráning er hafin á Félagsráðgjafaþing 2019

Félagsráðgjafaþing 15. febrúar 2019

Börnin geta ekki beðið

- | Hilton Reykjavík Nordica

Félagsráðgjafaþing verður haldið föstudaginn 15. febrúar 2019 á Hótel Hilton Nordica líkt og fyrri ár. Skráning er hafin!

Lesa meira

Flóttafólk á Íslandi

Vinnusmiðja um vinnu með flóttafólki

-

Dagana 4., 5., og 6. febúar nk. verður boðið upp á vinnusmiðju um vinnu með flóttafólki. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar og Félagsráðgjafafélag Íslands standa að undirbúningnum og hafa hlotið styrk frá Starfsþróunarsetri háskólamanna. Fræðslan mun fara fram á ensku.

 Skráning og frekari upplýsingar hér fyrir neðan.

Lesa meira

Börnin geta ekki beðið: Mannréttindi barna

Morgunverðarfundur Félagsráðgjafafélags Íslands í tilefni af alþjóðlega mannréttindadeginum

- | Grand Hótel

Alþjóðlegi mannréttindadagurinn er þann 10. desember næstkomandi og í tilefni hans stendur Félagsráðgjafafélag Íslands fyrir morgunverðarfundi þar sem fjallað verður um mannréttindi barna. Fundurinn er á Grand Hótel, í Hvammi, frá kl. 8:30-10:30.

Lesa meira

Fréttir

Hér birtum við fréttir úr starfi félagsins

Sveitarfélög skuli hafa á að skipa félagsráðgjöfum til að starfa að verkefnum samkvæmt lögunum

Bréf til sveitarfélaga vegna breytinga á lögum um félagsþjónustu sem taka gildi 1. október

Þann 1. október næstkomandi taka í gildi breytingar á lögum um félagsþjónustu nr. 40/1991. Lagabreytingarnar eru ansi viðamiklar en Félagsráðgjafafélag Íslands hefur sent öllum sveitarstjórum/oddvitum og yfirmönnum félagsþjónustu á Íslandi bréf þar sem vakin er athygli á breytingum á 18. grein laganna. Þar segir að sveitarfélög skuli hafa á að skipa félagsráðgjöfum til að starfa að verkefnum samkvæmt lögunum. Í greinargerð með lagafrumvarpinu kemur fram að leita skuli eftir félagsráðgjöfum til að annast félagslega ráðgjöf enda augljóst að ráðgjöf verði ekki fagleg nema fagfólk annist hana og því sé eðlilegast að leita eftir félagsráðgjöfum.

Lesa meira

ALÞJÓÐADAGUR FÉLAGSRÁÐGJAFA ER Í DAG

World Social Work Day 2018

Hraðar breytingar í nútímasamfélagi skapa aukin tækifæri en samhliða þeim er hætt við að nýir hópar verði jaðarsettir og því mikilvægt að huga að þeim þannig að allir hafi aukin tækifæri til virkrar þátttöku í samfélaginu. Félagsráðgjafar vita hvar skórinn kreppir,

Lesa meira