Meira en mynd og grunur“
Námstefna Fagdeildar félagsráðgjafa í sáttamiðlun í samstarfi við Sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu
Föstudaginn 1. mars stendur fagdeild félagsráðgjafa í sáttamiðlun fyrir námstefnu í samstarfi við Sýslumanninn á höfuðborgarsvæðinu. Lestu meira til að sjá dagskrá og til að skrá þig.