Félagsráðgjafaþing 16. febrúar 2018 – Félagsráðgjöf og mannréttindi

By Fréttir

Fimmta Félagsráðgjafaþingið verður haldið föstudaginn 16. febrúar 2018. Yfirskriftin í ár er Félagsráðgjöf og mannréttindi. Aðalfyrirlesari er dr. Merlinda Weinberg sem er prófessor við Dalhousie University í Halifax og hefur hún skrifað um siðfræði í störfum félagsráðgjafa. Dagskránni lýkur svo með glæsilegri móttöku í boði félagsins. Lestu meira til að skrá þig! 

Lesa Meira