Skip to main content
Fréttir

Alþjóðadagur félagsráðgjafar 21. mars 2023

By mars 20, 2023apríl 17th, 2023No Comments

Alþjóðadagur félagsráðgjafar er 21. mars nk. og eru félagsráðgjafar hvattir til að mæta á Austurvöll þennan dag kl. 13:00

Dagskrá:

13:00    Mæting við Austurvöll

13:15    Stefnumót við félags- og vinnumarkaðsráðherra og staðgengil innviðaráðherra á tröppum Alþingishússins.

Hér má finna áskorun til stjórnvalda Alþjóðadagur félagsráðgjafar 2023 áskorun til stjórnvalda

Við þökkum þeim sem sendu örsögur úr starfi en alls bárust 25 örsögur Alþjóðadagur félagsráðgjafar 2023 – 25 örsögur