
Samkomulag Félagsráðgjafafélags Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs um breytingar og framlengingu á kjarasamningum aðila var undirritað þann 3. apríl sl. með fyrirvara um samþykki félagsfólks. Gildistími samkomulagsins er…
Samkomulag Félagsráðgjafafélags Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs um breytingar og framlengingu á kjarasamningum aðila var undirritað þann 3. apríl sl. með fyrirvara um samþykki félagsfólks. Gildistími samkomulagsins er…
Alþjóðadagur félagsráðgjafar er 21. mars nk. og eru félagsráðgjafar hvattir til að mæta á Austurvöll þennan dag kl. 13:00 Dagskrá: 13:00 Mæting við Austurvöll 13:15 Stefnumót við félags- og…
Stjórn Félagsráðgjafafélags Íslands boðar til aðalfundar fimmtudaginn 27. apríl 2023 kl. 14:00-16:00 á hótel Hilton Nordica. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf: Fundur settur. 2. Skipan fundarstjóra og fundarritara. 3. Staðfest…
Félagsráðgjafafélag Íslands, Iðjuþjálfafélag Íslands, Sálfræðingafélag Íslands og Þroskaþjálfafélag Íslands taka heils hugar undir yfirlýsingu Landsamtakanna Þroskahjálpar frá 3. nóvember síðastliðnum um framkvæmd bottvísunar fatlaðs flóttamanns. Félögin vilja beina því til…
Fulltrúar norrænu félagsráðgjafafélaga NSSK funduðu í Færeyjum dagana 22.-23. september 2022. þÞar sem rætt var um fagið og velferðarmál. Þátttakendur fengu áhugaverða kynning á fyrirkomulagi velferðarþjónustu í Færeyjum sem heyrir…