
Dagana 4., 5., og 6. febúar nk. verður boðið upp á vinnusmiðju um vinnu með flóttafólki. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar og Félagsráðgjafafélag Íslands standa að undirbúningnum og hafa hlotið styrk frá Starfsþróunarsetri háskólamanna. Fræðslan er á ensku.
Athugið breytta staðsetningu Borgartún 6 4. hæð.
Skráning og dagskrá er hér fyrir neðan.