Flóttafólk á Íslandi – Vinnusmiðja um vinnu með flóttafólki

By Fréttir

Dagana 4., 5., og 6. febúar nk. verður boðið upp á vinnusmiðju um vinnu með flóttafólki. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar og Félagsráðgjafafélag Íslands standa að undirbúningnum og hafa hlotið styrk frá Starfsþróunarsetri háskólamanna. Fræðslan er á ensku. 

Athugið breytta staðsetningu Borgartún 6 4. hæð.

 Skráning og dagskrá er hér fyrir neðan.

Lesa Meira

Skeytingarleysi – félagsráðgjafar gegn fátækt – Viðburður Félagsráðgjafafélags Íslands á alþjóðlegum baráttudegi gegn fátækt

By Fréttir

Félagsráðgjafafélag Íslands vekur athygli á skeytingarleysi stjórnvalda í garð einstaklinga og hópa sem búa við fátækt og eru jaðarsettir í íslensku samfélagi. Skeytingarleysið birtist í formi of lítils fjármagns til mikilvægrar velferðarþjónustu og almennu skeytingarleysi samfélagsins gagnvart fátækt á Íslandi. Eitt af hlutverkum félagsráðgjafa er að vera málsvarar jaðarsettra hópa eins og siðareglur kveða á um. 

Lesa Meira

Hvað brennur mest á félagslegri þjónustu sveitarfélaga? – Helstu áskoranir varðandi starf með einstaklingum sem fá fjárhagsaðstoð til framfærslu, í hópi óvinnufærra

By Fréttir

Fagráð félagsráðgjafa í félagsþjónustu sveitarfélaga heldur síðasta morgunverðarfund fagráðsins fyrir sumarleyfi. Fjallað verður um efni sem snertir flesta sem starfa í félagsþjónustu sveitarfélaga, sem er hinn stækkandi hópur óvinnufærra einstaklinga. Hvað er til ráða og næstu skref ?

Lesa Meira

VINNA MEÐ FLÓTTAFÓLKI – STARFSUMHVERFI OG ÁHÆTTUÞÆTTIR VINNUNNAR Á FAGFÓLK

By Fréttir

Auður Ósk Guðmundsdóttir félagsráðgjafi og fjölskylduþerapisti verður með opinn fræðslufund á vegum fagdeildar fjölmenningarfélagsráðgjafa um vinnu með flóttafólki. Auður vinnur hjá mannréttindasamtökum í Glasgow þar sem stór hluti af hennar notendum er flóttafólk.

Nauðsynlegt er að skrá sig á viðburðinn hér á heimasíðunni.

Lesa Meira