Áskorun til stjórnvalda

By Fréttir

Áskorun til stjórnvalda Það var mikið fagnaðarefni þegar Alþingi samþykkti í vor að fella sálfræðiþjónustu og aðra klíníska viðtalsmeðferð undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands. Enda mikið framfaraskef í allri heilbrigðisþjónustu að…

Lesa Meira

Flóttafólk á Íslandi – Vinnusmiðja um vinnu með flóttafólki

By Fréttir

Dagana 4., 5., og 6. febúar nk. verður boðið upp á vinnusmiðju um vinnu með flóttafólki. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar og Félagsráðgjafafélag Íslands standa að undirbúningnum og hafa hlotið styrk frá Starfsþróunarsetri háskólamanna. Fræðslan er á ensku. 

Athugið breytta staðsetningu Borgartún 6 4. hæð.

 Skráning og dagskrá er hér fyrir neðan.

Lesa Meira

Skeytingarleysi – félagsráðgjafar gegn fátækt – Viðburður Félagsráðgjafafélags Íslands á alþjóðlegum baráttudegi gegn fátækt

By Fréttir

Félagsráðgjafafélag Íslands vekur athygli á skeytingarleysi stjórnvalda í garð einstaklinga og hópa sem búa við fátækt og eru jaðarsettir í íslensku samfélagi. Skeytingarleysið birtist í formi of lítils fjármagns til mikilvægrar velferðarþjónustu og almennu skeytingarleysi samfélagsins gagnvart fátækt á Íslandi. Eitt af hlutverkum félagsráðgjafa er að vera málsvarar jaðarsettra hópa eins og siðareglur kveða á um. 

Lesa Meira