Fagdeild sjálfstætt starfandi félagsráðgjafa heldur fund um handleiðslumál miðvikudaginn 2. apríl kl. 18:00. Dr. Sigrún Júlíusdóttir verður með innlegg og stýrir umræðum. Skráning er á stjuptengsl@stjuptengsl.is Staðsetning verður auglýst síðar.…
Lesa Meira
Samtalsfundir sem Siðanefnd efndi til í fyrra voru góðir og skiluðu okkur efni sem hægt er að vinna með. Þar kom fram sterkur vilji til valdeflingar félagsráðgjafa og meiri pólitískrar…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa í stjórnun verður stofnuð miðvikudaginn 9. október kl. 11:30. Stofnfundurinn verður haldinn í húsnæði BHM, Borgartúni 6. Dagskrá: Aðdragandi að stofnun fagdeildar félagsráðgjafa í stjórnun Starfsreglur deildarinnar Umræður…
Lesa Meira
Líkamlegt ofbeldi gagnvart börnum. Samstarf barnaverndar við lögreglu, Barnahús og dómstóla. Erum við á réttri leið?
Lesa Meira
Fagdeild fræðslu- og skólafélagsráðgjafa heldur fund í BHM salnum í Borgatúni 6, Reykjavík föstudaginn 15. nóvember kl. 9:00.Efni fundarins er:Samskipti kennara og nemenda, hver er hlutur ráðgjafans? Guðbrandur Árni Ísberg,…
Lesa Meira
Fimmta Félagsráðgjafaþingið verður haldið föstudaginn 16. febrúar 2018. Yfirskriftin í ár er Félagsráðgjöf og mannréttindi. Aðalfyrirlesari er dr. Merlinda Weinberg sem er prófessor við Dalhousie University í Halifax og hefur…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa sem vinna að áfengis- og vímuefnamálum verður með morgunverðarfund miðvikudaginn 18. maí kl. 8:30 – 10:00 að Borgartúni 6. Ísabella Björnsdóttir og Selma Björk Hauksdóttir félagsráðgjafar munu flytja…
Lesa Meira
Félagsráðgjafafélag Íslands í samstarfi við velferðarráðuneytið boðar til opins fræðslufundar miðvikudaginn 20. september en þá mun Dr. Angelea Panos sem er sérfræðingur í málefnum flóttafólks, vera með fræðslu fyrir félagsráðgjafa…
Lesa Meira
Morgunverðarfundur félagsráðgjafa sem vinna að málefnum fatlaðs fólk verður fimmtudaginn 7. apríl kl. 8:30 til 10:30. Fimmtudaginn 7. apríl nk ætlar fagdeild félagsráðgjafa sem vinna að málefnum fatlaðs fólks að…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa sem vinna að málefnum fatlaðs fólks boðar til fundar til að ræða þjónustu við fatlað fólk, stöðuna þegar nær þrjú ár eru liðin frá flutningi þjónustunnar frá ríki…
Lesa Meira
Í samvinnu við Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd býður Félagsráðgjafafélag Íslands upp á námskeiðið Gegn ofbeldi sem er fræðsla til fagfólks um ofbeldi, viðtalstækni og viðbrögð. Námskeiðið er ætlað félagsráðgjöfum,…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa í félagsþjónustu heldur morgunverðarfund í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga. Fundurinn verður á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 11. maí kl. 8:30-10:30.Morgunverðarfundur um málefni félagsþjónustu sveitarfélaga. Félagsþjónusta á tímamótum:…
Lesa Meira