Tímarit félagsráðgjafa

Árgangur 14, nr. 1, 2020

By október 18, 2020nóvember 6th, 2022No Comments

Frá ritstjórum

Frá ritstjórum

Freydís Jóna Freysteinsdóttir, Eldey Huld Jónsdóttir

Fagið og fræðin - ritrýndar greinar

Ungt fólk með endurhæfingar- eða örorkulífeyri Hvað aftrar virkni á vinnumarkaði eða í námi?

Ásta Snorradóttir, María Björk Jónsdóttir

…En við erum bara manneskjur Áfallasaga, upplifun og reynsla heimilislausra kvenna sem nota vímuefni í æð

Steinunn Hrafnsdóttir, Sif Sigurðardóttir

„Er maður þá að bregðast þessu barni?“ Þjónusta sveitarfélaga fyrir seinfæra foreldra

Sigrún Harðardóttir, Lilja Rós Agnarsdóttir

„En samt ég bara, ég get ekki“ Áhrif fátæktar á félagslega þátttöku barna innflytjenda

Guðbjörg Ottósdóttir, Freydís Jóna Freysteinsdóttir

Fagið og fræðin - almennar greinar

Álag í starfi – hvað er til ráða?

Helena Konráðsdóttir

Hvað eru fitufordómar?

Tara Margrét Vilhjálmsdóttir

Að lifa með reisn – að deyja með reisn Viðhorf nemenda við Háskóla Íslands til dánar- og sjálfsvígsaðstoðar

Sigurveig H. Sigurðardóttir, Súsanna Reinholdt Sæbergsdóttir

Móttaka og aðlögun flóttafólks - Hvað þarf að hafa í huga?

Ásta Kristín Benediktsdóttir

Stefnumótun í málefnum fólks með heilabilun Áhrif kenninga um persónumiðaða umönnun

Sirrý Sif Sigurlaugardóttir

Samvinna eftir skilnað (SES) barnanna vegna - Skilnaðarráðgjöf til bóta fyrir börn – hlutverk félagsráðgjafa

Gyða Hjartardóttir, Sigrún Júlíusdóttir

Frá félaginu

Ávarp formanns FÍ

Steinunn Bergmann