Ný stjórn FÍ og nefndir

By Fréttir

Aðalfundur FÍ var haldinn 30. mars sl. Var þátttaka þokkaleg en milli 25- 30 félagsráðgjafar mættu á fundinn. Töluverðar umræður sköpuðust á fundinum um breytingartillögur stjórnar á skipan félagsins. Samþykkt…

Lesa Meira

Alþjóðadagur félagsráðgjafa

By Fréttir

Alþjóðadagur félagsráðgjafa er 19. mars n.k. Yfirskriftin er: FÉLAGSLEGT OG EFNAHAGSLEGT JAFNRÉTTI Markmiðið er að varpa ljósi á hvernig félagsráðgjafar draga úr félagslegum og efnahagslegum ójöfnuði með störfum sínum. Félagsráðgjafafélag…

Lesa Meira

Félagsráðgjafaþing 2017

By Fréttir

Kæru félagsráðgjafar! Þann 24. febrúar næstkomandi heldur Félagsráðgjafafélag Íslands Félagsráðgjafaþing í samstarfi við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd og ÍS- FORSA. Félagsráðgjafaþing er sannkölluð uppskeruhátíð félagsráðgjafar á…

Lesa Meira