Skip to main content
Fréttir

Kynning á endurhæfingu í heimahúsi – Fræðslufundur fagdeildar félagsráðgjafa í öldrunarþjónustu

By september 12, 2018No Comments

Fimmtudaginn 13. september 2018 í húsnæði Félagsráðgjafafélagsins / BHM, Borgartúni 6, 105 Reykjavík kl.15:00 – 16:30.

Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir iðjuþjálfi kemur og segir okkur frá Endurhæfingarteymi sem hún stýrir hjá Reykjavíkurborg. Verkefnið er tilraunaverkefni undir heitinu Endurhæfing í heimahúsi sem verður vonandi að veruleika í fleiri hverfum og fleiri sveitarfélögum.

Nánar um endurhæfingarteymið: https://reykjavik.is/frettir/ny-nalgun-i-heimathjonustu

Með bestu kveðjum,

Fagráð félagsráðgjafa í öldrunarþjónustu

Sirrý Sif Sigurlaugardóttir