Siðanefnfd FÍ í samstarfi við Fræðslu- og upplýsinganefnd FÍ mun standa fyrir siðaþingi 10.október nk. Mun þingið vera haldið í Norræna húsinu frá kl. 14.00 - 16.00. Dagskrá málþingins verður…
Lesa Meira
Formaður félagsins er Elísa Ragnheiður Ingólfsdóttir. Starfar hún bæði í Setbergsskóla sem skólafélagsráðgjafi sem og á skólaskrifstofu Hafnarfjarðar við PMT verkefni. Guðrún Helga Sederhol ætlar að gefa kost á sér…
Lesa Meira
Þunglyndi - uppspretta nýs þroska? Fræðslunefnd Félagsráðgjafafélags Íslands stendur fyrir opnum fundi á Grand hóteli, Hvammi, fimmtudaginn 17. apríl kl. 08:15-10:00. Við hvetjum alla til að kíkja á þessa flottu…
Lesa Meira
Framhaldsaðalfundur Félagsráðgjafafélags Íslands verður mánudaginn 31. mars 2008 kl. 14.00-18.00 eða eins og þörf er á. Fundurinn er haldinn í fundarsal BHM að Borgartúni 6, 3.hæð. Myndin var tekin í…
Lesa Meira
Hanna Lára Steinsson var kosinn formaður, Sveindís Jóhannsdóttir og Kristjana Sigmundsdóttir voru kosnir meðstjórnendur en þær allar eru jafnframt stofnfélagar. Aðrir stofnfélagar eru Sigrún Júlíusdóttir, Helga Þórðardóttir, Valgerður Halldórsdóttir, Guðrún…
Lesa Meira
Félagsráðgjafafélag Íslands sendi rétt í þessu frá sér eftirfarandi ákall til stjórnvalda: Félagsráðgjafafélag Íslands hvetur íslensk stjórnvöld til að beita sér af öllum mætti í alþjóðasamfélaginu til að stöðva átökin…
Lesa Meira
Aðalfundur FÍ var haldinn 30. mars sl. Var þátttaka þokkaleg en milli 25- 30 félagsráðgjafar mættu á fundinn. Töluverðar umræður sköpuðust á fundinum um breytingartillögur stjórnar á skipan félagsins. Samþykkt…
Lesa Meira
Evrópusamtök félagsráðgjafa IFSW Europe skrifuðu undir opið bréf til Evrópuráðsins nú í maí ásamt mörgum félagasamtökum þar sem aðildarfélög ráðsins eru hvött til þess að setja réttindi barna í forgang.…
Lesa Meira
Nú er kominn út bæklingur um kynsjúkdóma en hann hefur verið uppseldur í fjölda ára. Allar upplýsingar um hann er að finna á heimasíðu landlæknis: http://www.landlaeknir.is/Pages/1055?NewsID=1873
Lesa Meira
~center~ Alþjóðadagur félagsráðgjafa 17. mars ~/center~ ~center~ Félagsráðgjafafélag Íslands heldur upp á alþjóðadag okkar með því að boða til morgunverðarfundar á ~/center~ ~center~ Grand hóteli kl. 8.30 til 10.00 ~/center~…
Lesa Meira
Í fréttum RUV þann 27. og 28. janúar hefur komið fram að víða er pottur brotinn þegar framkvæmd sveitarfélaga á lögboðinni þjónustu er skoðuð. Þar kemur fram að Félagsþjónusta Vesturbyggðar…
Lesa Meira
Fyrsti fundur nefndar um álag í starfi og fjölda mála verður 5.mars nk. Nefndina skipa Guðrún Hrefna Sverrisdóttir hjá sveitarfélaginu Álftanes, Kolbrún Ögmundsdóttir hjá Félagsþjónustu Hafnarfjarðar, Helena Unnarsdóttir Barnavernd Reykjavíkur,…
Lesa Meira