
Lára Björnsdóttir félagsráðgjafi hlaut í dag heiðursviðurkenningu Norrænu háskólasamtakanna (NASSW) árið 2021 fyrir framúrskarandi framlag til félagsráðgjafar. Viðurkenningin er veitt annað hvert ár í tengslum við ráðstefnu NASSW og FORSA,…
Lesa Meira