Flokkur

Fréttir

Vel heppnuð Evrópuráðstefna félagsráðgjafa í Hörpu 28. til 30. maí – Jaðarsetning í síbreytilegu samfélagi nútímans

By Fréttir

Félagsráðgjafafélag Íslands hélt Evrópuráðstefnu félagsráðgjafa nú í lok maí eftir liðlega tveggja ára undirbúning sem hófst í miðju verkfalli BHM vorið 2015.

,,Frábær ráðstefna"… ,,Sú besta sem ég hef farið á sögðu margir þegar ráðstefnunni lauk þriðjudaginn 30. maí. ,,Mikið var gaman að hitta félagsráðgjafa víðsvegar að úr Evrópu og heiminum og finna að við erum öll að vinna að sama markmiði, að móta betra samfélag með auknum jöfnuði og tækifærum fyrir alla með mannréttindi að leiðarljósi".

Lesa Meira

Siðaþing FÍ

By Fréttir

Siðanefnfd FÍ í samstarfi við Fræðslu- og upplýsinganefnd FÍ mun standa fyrir siðaþingi 10.október nk. Mun þingið vera haldið í Norræna húsinu frá kl. 14.00 – 16.00. Dagskrá málþingins verður…

Lesa Meira