Tímarit félagsráðgjafa

Árgangur 15, nr. 1, 2021

By október 19, 2021nóvember 7th, 2022No Comments

Frá ritstjórum

Frá ritstjórum

Eldey Huld Jónsdóttir, Jóna Margrét Ólafsdóttir

Fagið og fræðin - ritrýndar greinar

Viðbrögð félagsþjónustu í kjölfar ólíkra samfélagslegra áfalla - Suðurlandsskjálfti og bankahrun 2008

Ragnheiður Hergeirsdóttir, Guðný Björk Eydal

Mæður sem látast af völdum ofbeldis - Bein og óbein fórnarlömb kvenmorða

Freydís Jóna Freysteinsdóttir

„Ég hafði engan til að tala við áður en ég byrjaði í skólanum“ - Reynsla fylgdarlausra barna af skólagöngu, afþreyingu og félagslegri þátttöku

Guðbjörg Ottósdóttir, Eva Björg Bragadóttir

Hvað þarf til svo erlendar menntakonur fái vinnu við hæfi? - Tilraunaverkefni um atvinnumál innflytjenda á Norðurlandi

Sveinbjörg Smáradóttir, Markus Meckl

Fagið og fræðin - almennar greinar

Umhverfisfélagsráðgjöf í baráttu við loftslagsbreytingar

Sif Sigurðardóttir Sigurðardóttir, Guðný Björk Eydal

Hlutverk maka krabbameinsgreindra einstaklinga: Staða og stuðningur

Stefanía Þóra Jónsdóttir, Guðný Björk Eydal, Gunnjóna Una Guðmundsdóttir

Af vettvangi

Starfsemi velferðarsviðs Sveitarfélagsins Hornafjarðar, Erla Björg Sigurðardóttir - Kynning á störfum félagsráðgjafa á fræðslusviði Akureyrarbæjar, Dalrós J. Halldórsdóttir

Dalrós J. Halldórsdóttir
Erla Björg Sigurðardóttir

Útgáfur og nýþekking

Af neista verður glóð - Handleiðsla til eflingar í starfi

Halldór S. Guðmundsson, Sigrún Harðardóttir
Elísabet Berta Bjarnadóttir

Frá félaginu

Ávarp formanns FÍ - Vísindasjóður FÍ og Sigrúnarsjóður - Alþjóðadagur félagsráðgjafa - Nýir sérfræðingar

Steinunn Bergmann
Eldey Huld Jónsdóttir