Skip to main content
Tímarit félagsráðgjafa

Árgangur 15, nr. 1, 2021

By október 19, 2021nóvember 7th, 2022No Comments

Frá ritstjórum

Frá ritstjórum

Eldey Huld Jónsdóttir, Jóna Margrét Ólafsdóttir

Fagið og fræðin - ritrýndar greinar

Viðbrögð félagsþjónustu í kjölfar ólíkra samfélagslegra áfalla - Suðurlandsskjálfti og bankahrun 2008

Ragnheiður Hergeirsdóttir, Guðný Björk Eydal

Mæður sem látast af völdum ofbeldis - Bein og óbein fórnarlömb kvenmorða

Freydís Jóna Freysteinsdóttir

„Ég hafði engan til að tala við áður en ég byrjaði í skólanum“ - Reynsla fylgdarlausra barna af skólagöngu, afþreyingu og félagslegri þátttöku

Guðbjörg Ottósdóttir, Eva Björg Bragadóttir

Hvað þarf til svo erlendar menntakonur fái vinnu við hæfi? - Tilraunaverkefni um atvinnumál innflytjenda á Norðurlandi

Sveinbjörg Smáradóttir, Markus Meckl

Fagið og fræðin - almennar greinar

Umhverfisfélagsráðgjöf í baráttu við loftslagsbreytingar

Sif Sigurðardóttir Sigurðardóttir, Guðný Björk Eydal

Hlutverk maka krabbameinsgreindra einstaklinga: Staða og stuðningur

Stefanía Þóra Jónsdóttir, Guðný Björk Eydal, Gunnjóna Una Guðmundsdóttir

Af vettvangi

Starfsemi velferðarsviðs Sveitarfélagsins Hornafjarðar, Erla Björg Sigurðardóttir - Kynning á störfum félagsráðgjafa á fræðslusviði Akureyrarbæjar, Dalrós J. Halldórsdóttir

Dalrós J. Halldórsdóttir
Erla Björg Sigurðardóttir

Útgáfur og nýþekking

Af neista verður glóð - Handleiðsla til eflingar í starfi

Halldór S. Guðmundsson, Sigrún Harðardóttir
Elísabet Berta Bjarnadóttir

Frá félaginu

Ávarp formanns FÍ - Vísindasjóður FÍ og Sigrúnarsjóður - Alþjóðadagur félagsráðgjafa - Nýir sérfræðingar

Steinunn Bergmann
Eldey Huld Jónsdóttir