Fagdeild fjölmenningarfélagsráðgjafa fór í tvær fræðsluferðir í vetur, aðra til Kaupmannahafnar og hina til Osló. Ferðirnar voru styrktar af Leonardo starfsmenntasjóði og miðuðu að því að afla þekkingar um þjónustu…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa sem starfa við endurhæfingu hvers konar boðar til morgunverðarfundar þar sem starf deildarinnar á starfsárinu verður rætt. Við hvetjum alla þá sem hafa áhuga á að taka virkan…
Lesa Meira
Hvert stefnir barnaverndin og hvernig viljum við sjá hana þróast? Fagdeild félagsráðgjafa í barnavernd mun halda starfsdag sinn þann 22. mars kl. 8.30 – 15.30. Í ár er hann haldinn…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa í stjórnun heldur fræðslufund fimmtudaginn 15. maí kl. 12 – 13:00 að Borgartúni 6, 3. hæð. Viðfangsefni fundarins er Lean Management eða Straumlínustjórnun. Sagt verður frá hugmyndafræði Lean…
Lesa Meira
Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, RBF og Félagsráðgjafafélag Íslands standa fyrir opnum fyrirlestri um málefni forsjárlausra feðra þar sem dr. Daniel Meyer prófessor við félagsráðgjafardeild í Wisconsin segir frá rannsókn á 700…
Lesa Meira
OPINN FUNDUR FAGDEILDAR FJÖLMENNINGARFÉLAGSRÁÐGJAFA FIMMTUDAGURINN 19. JANÚAR KL. 15-17 HÚSNÆÐI BHM BORGARTÚN 6 Fagdeild fjölmenningarfélagsráðgjafa boðar til opins fundar með félagsmönnum Félagsráðgjafafélags Íslands. Markmið fundarins er að kynna starf fagdeildarinnar…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa í barnavernd heldur morgunverðarfund í Borgartúni 6, mánudaginn 5. desember kl 8:30 - 10. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:• 8:30: Morgunverður• 8:50: Félagsráðgjafar í barnavernd segja frá sinni reynslu…
Lesa Meira
Fagdeild sjálfstætt starfandi félagsráðgjafa heldur fund um handleiðslumál miðvikudaginn 2. apríl kl. 18:00. Dr. Sigrún Júlíusdóttir verður með innlegg og stýrir umræðum. Skráning er á stjuptengsl@stjuptengsl.is Staðsetning verður auglýst síðar.…
Lesa Meira
Samtalsfundir sem Siðanefnd efndi til í fyrra voru góðir og skiluðu okkur efni sem hægt er að vinna með. Þar kom fram sterkur vilji til valdeflingar félagsráðgjafa og meiri pólitískrar…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa í stjórnun verður stofnuð miðvikudaginn 9. október kl. 11:30. Stofnfundurinn verður haldinn í húsnæði BHM, Borgartúni 6. Dagskrá: Aðdragandi að stofnun fagdeildar félagsráðgjafa í stjórnun Starfsreglur deildarinnar Umræður…
Lesa Meira
Í ársbyrjun 2017 barst Félagsráðgjafafélagi Íslands beiðni um að taka þátt í að skrifa kafla fyrir spænska kennslubók í félagsráðgjöf sem dr. Alfredo Hidalgo Lavié ritstýrði.
Lesa Meira
Það er óhætt að segja að þessi vika hafi verið stútfull af áhugaverðum fræðslufyrirlestrum í Félagsráðgjafafélagi Íslands.
Lesa Meira