Hvert stefnir barnaverndin og hvernig viljum við sjá hana þróast? Fagdeild félagsráðgjafa í barnavernd mun halda starfsdag sinn þann 22. mars kl. 8.30 – 15.30. Í ár er hann haldinn…
Lesa Meira

Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, RBF og Félagsráðgjafafélag Íslands standa fyrir opnum fyrirlestri um málefni forsjárlausra feðra þar sem dr. Daniel Meyer prófessor við félagsráðgjafardeild í Wisconsin segir frá rannsókn á 700…
Lesa Meira
OPINN FUNDUR FAGDEILDAR FJÖLMENNINGARFÉLAGSRÁÐGJAFA FIMMTUDAGURINN 19. JANÚAR KL. 15-17 HÚSNÆÐI BHM BORGARTÚN 6 Fagdeild fjölmenningarfélagsráðgjafa boðar til opins fundar með félagsmönnum Félagsráðgjafafélags Íslands. Markmið fundarins er að kynna starf fagdeildarinnar…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa í barnavernd heldur morgunverðarfund í Borgartúni 6, mánudaginn 5. desember kl 8:30 - 10. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:• 8:30: Morgunverður• 8:50: Félagsráðgjafar í barnavernd segja frá sinni reynslu…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa sem vinna að áfengis- og vímuefnamálum verður með morgunverðarfund miðvikudaginn 18. maí kl. 8:30 – 10:00 að Borgartúni 6. Ísabella Björnsdóttir og Selma Björk Hauksdóttir félagsráðgjafar munu flytja…
Lesa Meira
Morgunverðarfundur félagsráðgjafa sem vinna að málefnum fatlaðs fólk verður fimmtudaginn 7. apríl kl. 8:30 til 10:30. Fimmtudaginn 7. apríl nk ætlar fagdeild félagsráðgjafa sem vinna að málefnum fatlaðs fólks að…
Lesa Meira
Þúsundir flóttafólks streyma til Evrópu þessa dagana og aldrei hefur verið eins mikið af flóttafólki í heiminum.Ráðherrar Evrópuríkja hittast á neyðarfundum og ræða stöðu mála og mögulegar lausnir. Ríkisstjórn Íslands…
Lesa Meira

Í ársbyrjun 2017 barst Félagsráðgjafafélagi Íslands beiðni um að taka þátt í að skrifa kafla fyrir spænska kennslubók í félagsráðgjöf sem dr. Alfredo Hidalgo Lavié ritstýrði.
Lesa Meira

Það er óhætt að segja að þessi vika hafi verið stútfull af áhugaverðum fræðslufyrirlestrum í Félagsráðgjafafélagi Íslands.
Lesa Meira
Félagsráðgjafafélag Íslands hélt Evrópuráðstefnu félagsráðgjafa nú í lok maí eftir liðlega tveggja ára undirbúning sem hófst í miðju verkfalli BHM vorið 2015.,,Frábær ráðstefna"... ,,Sú besta sem ég hef farið á…
Lesa Meira

Fagdeild félagsráðgjafa í félagsþjónustu boðar til morgunverðarfundar þriðjudaginn 19. september næstkomandi undir yfirskriftinni Kröfur til fólks með fjárhagsaðstoð - af hverju? - ekki? Á fundinum mun Ellý Alda Þorsteinsdóttir skrifstofustjóri…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa í félagsþjónustu hélt 11. maí morgunverðarfund í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga um málefni félagsþjónustu sveitarfélaga Tryggvi Þórhallsson, lögfræðingur og sérfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Unnur V.…
Lesa Meira