Skip to main content
Fréttir

Fagdeild sjálfstætt starfandi félagsráðgjafa

By október 24, 2017No Comments

Fagdeild sjálfstætt starfandi félagsráðgjafa heldur fund um handleiðslumál miðvikudaginn 2. apríl kl. 18:00. Dr. Sigrún Júlíusdóttir verður með innlegg og stýrir umræðum. Skráning er á stjuptengsl@stjuptengsl.is Staðsetning verður auglýst síðar.
Valgerður Halldórsdóttir, formaður