Skip to main content
Fréttir

Stofnun Fagdeildar félagsráðgjafa í stjórnun

By október 24, 2017No Comments

Fagdeild félagsráðgjafa í stjórnun verður stofnuð miðvikudaginn 9. október kl. 11:30.

Stofnfundurinn verður haldinn í húsnæði BHM, Borgartúni 6.

Dagskrá:

  1. Aðdragandi að stofnun fagdeildar félagsráðgjafa í stjórnun

  2. Starfsreglur deildarinnar

  3. Umræður

  4. Kosning stjórnar

Við hvetjum félagsráðgjafa sem starfa við stjórnun að taka tímann frá og ganga í fagdeildina. Hjá Félagsráðgjafafélagi Íslands eru nú níu fagdeildir og fimm landshlutadeildir. Markmið deildanna er að skapa vettvang til umræðu og skoðanaskipta, efla fræðslu á viðkomandi sviði og efla samskipti og samvinnu félagsráðgjafa.