Kæru félagsráðgjafar! Þann 24. febrúar næstkomandi heldur Félagsráðgjafafélag Íslands Félagsráðgjafaþing í samstarfi við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd og ÍS- FORSA. Félagsráðgjafaþing er sannkölluð uppskeruhátíð félagsráðgjafar á…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa sem vinna við málefni fatlaðra boða til morgunverðarfundar í Borgartúni 6, 1. desember kl. 8:30-10:30. Kristín Einarsdóttir félagsráðgjafi á BUGL hefur framsögu á fundinum. Þá mun Sverrir Óskarsson…
Lesa Meira
Félagsráðgjafafélag Íslands vann samkeppni um að halda Evrópuráðstefnu félagsráðgjafafélaga árið 2017. María Rúnarsdóttir, formaður Félagsráðgjafafélags Íslands Steinunn Bergmann, ÍS - FORSA Hervör Alma Árnadóttir, Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands Anni Haugen, Félagsráðgjafardeild…
Lesa Meira
Siðanefnd Félagsráðgjafafélags Íslands boðar til morgunverðarfundar fimmtudaginn 17. nóvember kl. 8:30-10:00. Fundarefni er sem hér segir: Samfélagsmiðlar og siðferðilegar spurningar. Upptökur á viðtölum, á báða bóga. a) Hvernig eru upptökur…
Lesa Meira
Stjórn FÍ ákvað nú í vor að bjóða í að halda Evrópuráðstefnu Félagsráðgjafafélaga árið 2017. Það er með mikilli gleði sem við upplýsum um að tilboð okkar var samþykkt og…
Lesa Meira
í tilefni heimsóknar Rory Truells, ritara alþjóðasamtaka félagsráðgjafa (IFSW) boðar Félagsráðgjafafélag Íslands til opins fundar og eru allir félagsráðgjafar velkomnir. Á fundinum kynnir Rory starfsemi IFSW og mikilvægi félagsráðgjafar í…
Lesa Meira
Kæru félagsráðgjafar! Til hamingju með daginn en í dag fagna félagsráðgjafar um allan heim alþjóðlegum degi félagsráðgjafa. Yfirskrift ársins í ár er virðing og réttindi allra en eins og við…
Lesa Meira
Aðalfundur Félagsráðgjafafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 10. mars 2016 kl. 14. Fundurinn fer fram í Borgartúni 6, 3. hæð. Fundur settur. Skipan fundarstjóra og fundarritara. Staðfest lögmæti fundarins. Skýrsla stjórnar…
Lesa Meira
Félagsráðgjafaþing verður haldið föstudaginn 19. febrúar á Hilton Nordica Reykjavík. Yfirskriftin í ár er Félagsráðgjöf - þróun og gæði. Aðalfyrirlesari er Beth Anderson, yfirmaður rannsókna hjá SCIE (Social Care Institute…
Lesa Meira
Félagsráðgjafaþing verður haldið föstudaginn 19. febrúar á Hilton Nordica Reykjavík. Yfirskriftin í ár er Félagsráðgjöf - þróun og gæði. Aðalfyrirlesari er Beth Anderson, yfirmaður rannsókna hjá SCIE (Social Care Institute…
Lesa Meira