Skip to main content
Flokkur

Fréttir

Félagsráðgjafaþing 2017

By Fréttir
Kæru félagsráðgjafar! Þann 24. febrúar næstkomandi heldur Félagsráðgjafafélag Íslands Félagsráðgjafaþing í samstarfi við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd og ÍS- FORSA. Félagsráðgjafaþing er sannkölluð uppskeruhátíð félagsráðgjafar á…
Lesa Meira

Evrópuráðstefna félagsráðgjafa (IFSW Europe) á Íslandi 2017 – Undirbúningur ráðstefnunnar er þegar hafinn og undirbúningsnefnd skipa

By Fréttir
Félagsráðgjafafélag Íslands vann samkeppni um að halda Evrópuráðstefnu félagsráðgjafafélaga árið 2017. María Rúnarsdóttir, formaður Félagsráðgjafafélags Íslands Steinunn Bergmann, ÍS - FORSA Hervör Alma Árnadóttir, Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands Anni Haugen, Félagsráðgjafardeild…
Lesa Meira

Félagsráðgjafaþing 2016

By Fréttir
Félagsráðgjafaþing verður haldið föstudaginn 19. febrúar á Hilton Nordica Reykjavík. Yfirskriftin í ár er Félagsráðgjöf - þróun og gæði. Aðalfyrirlesari er Beth Anderson, yfirmaður rannsókna hjá SCIE (Social Care Institute…
Lesa Meira