Hanna Lára Steinsson var kosinn formaður, Sveindís Jóhannsdóttir og Kristjana Sigmundsdóttir voru kosnir meðstjórnendur en þær allar eru jafnframt stofnfélagar. Aðrir stofnfélagar eru Sigrún Júlíusdóttir, Helga Þórðardóttir, Valgerður Halldórsdóttir, Guðrún…
Lesa Meira
Félagsráðgjafafélag Íslands sendi rétt í þessu frá sér eftirfarandi ákall til stjórnvalda: Félagsráðgjafafélag Íslands hvetur íslensk stjórnvöld til að beita sér af öllum mætti í alþjóðasamfélaginu til að stöðva átökin…
Lesa Meira
Aðalfundur FÍ var haldinn 30. mars sl. Var þátttaka þokkaleg en milli 25- 30 félagsráðgjafar mættu á fundinn. Töluverðar umræður sköpuðust á fundinum um breytingartillögur stjórnar á skipan félagsins. Samþykkt…
Lesa Meira
Á morgunverðarfundi fagdeildar félagsráðgjafa sem vinna að málefnum fatlaðs fólks ræddu félagsráðgjafar hvort sveitarfélögin eigi að meta þjónustuþörf barna út frá umönnunarflokkum Tryggingarstofnunar. Á fundinum hélt Sverrir Óskarsson, félagsráðgjafi á…
Lesa Meira
Dagana 10. til 12. júní 2015 hélt NSSK ráðstefnu fyrir norræna félagsráðgjafa í Helsinki. Þátttakendur fengu fréttir af stöðu kjaraviðræðna á Íslandi og sendu Félagsráðgjafafélagi Íslands stuðningsyfirlýsingu. To: Maria Rúnarsdóttir,…
Lesa Meira
Dagana 24.-27. maí 2017 verður haldið doktorsnámskeið í hamfarafélagsráðgjöf. Á síðasta degi námskeiðsins, þann 27. maí, er 30 félagsráðgjöfum boðið að taka þátt í námskeiðinu sem fer fram á ensku.…
Lesa Meira
Stjórn IFSW Europe hélt stjórnarfund á Íslandi dagana 18. til 20. mars í húsnæði BHM í Borgartúni 6. Á fundinum var meðal annars rætt um undirbúning IFSW European Conference sem…
Lesa Meira
Þann 24. febrúar síðastliðinn hélt Félagsráðgjafafélag Íslands Félagsráðgjafaþing í samstarfi við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd og ÍS- FORSA. Þetta er í fjórða sinn sem efnt er…
Lesa Meira
Á aðalfundi í dag, á alþjóðadegi félagsráðgjafa voru þrír stjórnarmeðlimir kjörnir; Hervör Alma Árnadóttir var endurkjörin og nýjar í stjórn koma þær Arndís Tómasdóttir og Katrín Guðný Alfreðsdóttir. Við óskum…
Lesa Meira
Alþjóðadagur félagsráðgjafa er 19. mars n.k. Yfirskriftin er: FÉLAGSLEGT OG EFNAHAGSLEGT JAFNRÉTTI Markmiðið er að varpa ljósi á hvernig félagsráðgjafar draga úr félagslegum og efnahagslegum ójöfnuði með störfum sínum. Félagsráðgjafafélag…
Lesa Meira