Skip to main content
Fréttir

Social Work in Iceland – Development, Programme, Professional Status and Present Challenges

By september 28, 2017No Comments

Í ársbyrjun 2017 barst Félagsráðgjafafélagi Íslands beiðni um að taka þátt í að skrifa kafla fyrir spænska kennslubók í félagsráðgjöf sem dr. Alfredo Hidalgo Lavié ritstýrði.

Dr. Sigrún Júlíusdóttir og María Rúnarsdóttir, formaður Félagsráðgjafafélags Íslands tóku höndum saman og skrifuðu kafla sem hefur verið þýddur yfir á spænsku og gefinn út í bókinni Trabajo Social, Historia Y desafíos de une profesión. Í kaflanum sem er á ensku er fjallað um þróun félagsráðgjafar á Íslandi sem og menntunar.

Einnig er gerð grein fyrir sögu velferðarkerfisins, helstu vörðum allt frá 1890 til dagsins í dag og samanburður við önnur norræn velferðarríki. Þá er stuttur kafli um helstu áskoranir í félagslegri þjónustu og gerð er grein fyrir því hvernig saga félagsráðgjafar tengist þeirri þróun og helstu áskoranir sem fagið stendur frammi fyrir.

Hér má sjá bókakaflann á ensku: