Í kynningarblaði Fréttablaðsins um endurhæfingu sem kom út í dag er viðtal við Steinunni Bergmann og Sveindísi Önnu Jóhannsdóttur þar sem þær segja frá starfi félagsráðgjafa í endurhæfingu.
Lesa Meira
Brottvísanir barna á flótta hafa ítrekað verið til umfjöllunar hér á landi síðustu misseri og dæmi um að almennir borgarar mótmæli þeim mannréttindabrotum sem slíkar niðurstöður geta falið í sér.…
Lesa Meira
Fjögur félög heilbrigðisstétta innan Bandalags háskólamanna (BHM) vilja koma eftirfarandiá framfæri:Í kjölfar þess að frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974(varsla) var fellt á…
Lesa Meira
Tryggjum aðgengi að félagsráðgjöf Kvíði, streita og félagsleg einangrun er ein af afleiðingum COVID-19 faraldursins vegna óvissu og samkomubanns. Félagsráðgjafar hafa í störfum sínum leitað leiða til að tryggja að…
Lesa Meira
Félagsráðgjafafélag Íslands tekur undir þrjár ályktanir frá fundi Evrópusamtaka félagsráðgjafa sem haldin var í Vín Austurríki 8. september sl.: Evrópusamtök félagsráðgjafa vekja athygli á vaxandi félagslegum vanda í Evrópu. Félagsráðgjafar…
Lesa Meira
Dagana 4., 5., og 6. febúar nk. verður boðið upp á vinnusmiðju um vinnu með flóttafólki. Velferðarsvið Reykjavíkurborgar og Félagsráðgjafafélag Íslands standa að undirbúningnum og hafa hlotið styrk frá Starfsþróunarsetri…
Lesa Meira
Alþjóðlegi mannréttindadagurinn er þann 10. desember næstkomandi og í tilefni hans stendur Félagsráðgjafafélag Íslands fyrir morgunverðarfundi þar sem fjallað verður um mannréttindi barna. Fundurinn er á Grand Hótel, í Hvammi,…
Lesa Meira
Vísindanefnd Félagsráðgjafafélags Íslands stendur fyrir vinnusmiðju um uppbyggingu erinda og ágripa. Vinnusmiðjan verður haldin 27. nóvember kl. 17-18:30 að Borgartúni 6, 3. hæð. Vinsamlega skráið ykkur fyrir 20. nóvember með…
Lesa Meira
Félagsráðgjafaþing verður haldið föstudaginn 15. febrúar 2019 á Hótel Hilton Nordica líkt og fyrri ár. Dagskráin er komin á heimasíðuna og síðustu forvöð að skrá sig til þátttöku!
Lesa Meira
Félagsráðgjafafélag Íslands vekur athygli á skeytingarleysi stjórnvalda í garð einstaklinga og hópa sem búa við fátækt og eru jaðarsettir í íslensku samfélagi. Skeytingarleysið birtist í formi of lítils fjármagns til…
Lesa Meira
Fimmtudaginn 13. september 2018 í húsnæði Félagsráðgjafafélagsins / BHM, Borgartúni 6, 105 Reykjavík kl.15:00 - 16:30. Guðrún Jóhanna Hallgrímsdóttir iðjuþjálfi kemur og segir okkur frá Endurhæfingarteymi sem hún stýrir hjá…
Lesa Meira
Fagráð félagsráðgjafa í félagsþjónustu sveitarfélaga heldur síðasta morgunverðarfund fagráðsins fyrir sumarleyfi. Fjallað verður um efni sem snertir flesta sem starfa í félagsþjónustu sveitarfélaga, sem er hinn stækkandi hópur óvinnufærra einstaklinga.…
Lesa Meira