Samkomulag Félagsráðgjafafélags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga var undirritað 28. nóvember s.l. með fyrirvara um samþykki félagsfólks. Samkomulagið felur í sér framlengingu á gildandi kjarasamningi til fjögurra ára. Samningurinn byggir…
Lesa Meira
Samkomulag Félagsráðgjafafélags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga var undirritað í gær, 28. nóvember 2024, með fyrirvara um samþykki félagsfólks. Samkomulagið felur í sér framlengingu á gildandi kjarasamningi til fjögurra ára.…
Lesa Meira
Félagsráðgjafafélags Íslands heldur morgunverðarfund í samstarfi við fagdeildir félagsráðgjafa í áfengis-vímuefnamálum, barnavernd, fræðslu-og skólamálum og heilbrigðisþjónustu á Alþjóðlega mannréttindadaginn, þriðjudaginn 10.desember n.k. á Grand hóteli Reykjavík, frá kl. 8.30-11.30. Fundurinn…
Lesa Meira
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra boðar til heilbrigðisþings 2024 þann 28. nóvember næstkomandi á Hótel Reykjavík Nordica sem að þessu sinni ber yfirskriftina "Heilsugæslan, svo miklu meira… Þetta kemur fram á…
Lesa Meira
Öll aðildarfélög BHM innan heilbrigðisvísinda ásamt þremur öðrum félögum heilbrigðisstarfsfólks, svokölluð breiðfylking, standa fyrir opnum fundi sem nú stendur yfir, með fulltrúum allra framboða sem bjóða fram á landsvísu í…
Lesa Meira
Mikil ánægja var með málþing Félagsráðgjafafélagsins og fagdeildar fjölmenningarfélagsráðgjafa sem lauk á Grand hóteli í Ryekjavík um hádegi í dag. Sex ólík erindi voru þar flutt sem skapaði bæði góðar…
Lesa Meira
Félagsráðgjafafélag Íslands er í samstarfi við nokkur félög innan BHM í kjaraviðræðum við ríki, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg. Fundað hefur verið reglulega undanfarna mánuði og eru aðilar í meginatriðum…
Lesa Meira
Heimurinn er hér - fólk í viðkvæmri stöðu. Hvað getum við gert betur ? er yfirskrift málþings Félagsráðgjafafélags Íslands og fagdeildar fjölmenningarfélagsráðgjafa sem haldið verður á Grand hóteli í Reykjavík,fimmtudaginn…
Lesa Meira
Málþing FÍ og fagdeildar fjölmenningar verður haldið 14. nóvember frá kl. 8.30-12.00 á Grand hotel Reykjavík.Dagskráin: 8:30 Skráning og morgunverður 8:55 María Björk Ingvadóttir fundarstjóri, opnar fundinn. 9:00…
Lesa Meira
Undanfarið hefur borið á því hjá aðildarfélögum BHM, þar á meðal hjá okkar félagi, að hluti af fjöldapóstum skili sér ekki til viðtakenda. Virðist einungis um að ræða netföng hjá…
Lesa Meira