Á aðalfundi í dag, á alþjóðadegi félagsráðgjafa voru þrír stjórnarmeðlimir kjörnir; Hervör Alma Árnadóttir var endurkjörin og nýjar í stjórn koma þær Arndís Tómasdóttir og Katrín Guðný Alfreðsdóttir. Við óskum…
Lesa Meira
Þann 24. febrúar síðastliðinn hélt Félagsráðgjafafélag Íslands Félagsráðgjafaþing í samstarfi við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd og ÍS- FORSA. Þetta er í fjórða sinn sem efnt er…
Lesa Meira
Alþjóðadagur félagsráðgjafa er 19. mars n.k. Yfirskriftin er: FÉLAGSLEGT OG EFNAHAGSLEGT JAFNRÉTTI Markmiðið er að varpa ljósi á hvernig félagsráðgjafar draga úr félagslegum og efnahagslegum ójöfnuði með störfum sínum. Félagsráðgjafafélag…
Lesa Meira
Kæru félagsráðgjafar! Stjórn Félagsráðgjafafélags Íslands boðar til aðalfundar þriðjudaginn mars 2017 sem er alþjóðadagur félagsráðgjafa 2017. Dagskráin hefst kl. 14:30 og gert er ráð fyrir að henni ljúki kl. 16:00.…
Lesa Meira
Kæru félagsráðgjafar! Skráning er hafin á IFSW European Conference 2017 - Evrópuráðstefnu félagsráðgjafa, sem Félagsráðgjafafélagið skipuleggur í samstarfi við IFSW Europe dagana 28. til 30. maí 2017. Ráðstefnan verður haldin…
Lesa Meira
Kæru félagsráðgjafar! Þann 24. febrúar næstkomandi heldur Félagsráðgjafafélag Íslands Félagsráðgjafaþing í samstarfi við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd og ÍS- FORSA. Félagsráðgjafaþing er sannkölluð uppskeruhátíð félagsráðgjafar á…
Lesa Meira
Félagsráðgjafafélag Íslands vann samkeppni um að halda Evrópuráðstefnu félagsráðgjafafélaga árið 2017. María Rúnarsdóttir, formaður Félagsráðgjafafélags Íslands Steinunn Bergmann, ÍS - FORSA Hervör Alma Árnadóttir, Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands Anni Haugen, Félagsráðgjafardeild…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa sem vinna við málefni fatlaðra boða til morgunverðarfundar í Borgartúni 6, 1. desember kl. 8:30-10:30. Kristín Einarsdóttir félagsráðgjafi á BUGL hefur framsögu á fundinum. Þá mun Sverrir Óskarsson…
Lesa Meira
Siðanefnd Félagsráðgjafafélags Íslands boðar til morgunverðarfundar fimmtudaginn 17. nóvember kl. 8:30-10:00. Fundarefni er sem hér segir: Samfélagsmiðlar og siðferðilegar spurningar. Upptökur á viðtölum, á báða bóga. a) Hvernig eru upptökur…
Lesa Meira
Stjórn FÍ ákvað nú í vor að bjóða í að halda Evrópuráðstefnu Félagsráðgjafafélaga árið 2017. Það er með mikilli gleði sem við upplýsum um að tilboð okkar var samþykkt og…
Lesa Meira
í tilefni heimsóknar Rory Truells, ritara alþjóðasamtaka félagsráðgjafa (IFSW) boðar Félagsráðgjafafélag Íslands til opins fundar og eru allir félagsráðgjafar velkomnir. Á fundinum kynnir Rory starfsemi IFSW og mikilvægi félagsráðgjafar í…
Lesa Meira
Kæru félagsráðgjafar! Til hamingju með daginn en í dag fagna félagsráðgjafar um allan heim alþjóðlegum degi félagsráðgjafa. Yfirskrift ársins í ár er virðing og réttindi allra en eins og við…
Lesa Meira