Í samvinnu við Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd býður Félagsráðgjafafélag Íslands upp á námskeiðið Gegn ofbeldi sem er fræðsla til fagfólks um ofbeldi, viðtalstækni og viðbrögð. Námskeiðið er ætlað félagsráðgjöfum,…
Lesa Meira
Í ársbyrjun 2017 barst Félagsráðgjafafélagi Íslands beiðni um að taka þátt í að skrifa kafla fyrir spænska kennslubók í félagsráðgjöf sem dr. Alfredo Hidalgo Lavié ritstýrði.
Lesa Meira
Það er óhætt að segja að þessi vika hafi verið stútfull af áhugaverðum fræðslufyrirlestrum í Félagsráðgjafafélagi Íslands.
Lesa Meira
Félagsráðgjafafélag Íslands hélt Evrópuráðstefnu félagsráðgjafa nú í lok maí eftir liðlega tveggja ára undirbúning sem hófst í miðju verkfalli BHM vorið 2015.,,Frábær ráðstefna"... ,,Sú besta sem ég hef farið á…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa í félagsþjónustu boðar til morgunverðarfundar þriðjudaginn 19. september næstkomandi undir yfirskriftinni Kröfur til fólks með fjárhagsaðstoð - af hverju? - ekki? Á fundinum mun Ellý Alda Þorsteinsdóttir skrifstofustjóri…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa í félagsþjónustu hélt 11. maí morgunverðarfund í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga um málefni félagsþjónustu sveitarfélaga Tryggvi Þórhallsson, lögfræðingur og sérfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Unnur V.…
Lesa Meira
Kæru félagsráðgjafar!Skráning er í fullum gangi á IFSW European Conference 2017 - Evrópuráðstefnu félagsráðgjafa, sem Félagsráðgjafafélagið skipuleggur í samstarfi við IFSW Europe dagana 28. til 30. maí 2017.
Lesa Meira
Á ég að gæta bróður míns? Málþing um systkini barna með sérþarfir haldið í Gullhömrum, Þjóðhildarstíg 2, Grafarholti fimmtudaginn 7. febrúar, kl. 8.30 - 12.30 Fundarstjóri verður Sigmundur Ernir Rúnarsson,…
Lesa Meira
Ritsmiðjan verður haldin í Borgartúni 6, fundasal BHM. Leiðbeinandi er Eiríksína Kr. Ásgrímsdóttir bókmenntafræðingur, MA og fyrrverandi fréttamaður. Námskeiðið er félagsmönnun að kostnaðarlausu en það verður að skrá sig á…
Lesa Meira
Margrét Margeirsdóttir félagsráðgjafi hlaut riddarakross fyrir störf að félags- og velferðarmálum. Sat hún í fyrstu stjórn Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa sem var stofnað 19. febrúar 1964 og var hún kosin formaður…
Lesa Meira
Yfirskrift málþingsins er "Hvernig má efla velferð stjúpfjölskyldna?" og er það fyrsta sinnar tegunar hér á landi. Ólöf Garðarsdóttir frá Hagstofu Íslands mun fjalla um skráningu stjúpfjölskyldna í opinberum gögnum,…
Lesa Meira
Lagst gegn lokunum og gjöldum á grunnvelferðarþjónustuna – Ályktun stjórnar Félagsráðgjafafélgs Íslands 7.janúar 2009 Stjórn Félagsráðgjafafélags Íslands lýsir yfir áhyggjum sínum af þróun sparnaðar og aðhaldsaðgerða ríkisstjórnarinnar sem virðast koma…
Lesa Meira
