Kæru félagsráðgjafar!Skráning er í fullum gangi á IFSW European Conference 2017 - Evrópuráðstefnu félagsráðgjafa, sem Félagsráðgjafafélagið skipuleggur í samstarfi við IFSW Europe dagana 28. til 30. maí 2017.
Lesa Meira
Þunglyndi - uppspretta nýs þroska? Fræðslunefnd Félagsráðgjafafélags Íslands stendur fyrir opnum fundi á Grand hóteli, Hvammi, fimmtudaginn 17. apríl kl. 08:15-10:00. Við hvetjum alla til að kíkja á þessa flottu…
Lesa Meira
Framhaldsaðalfundur Félagsráðgjafafélags Íslands verður mánudaginn 31. mars 2008 kl. 14.00-18.00 eða eins og þörf er á. Fundurinn er haldinn í fundarsal BHM að Borgartúni 6, 3.hæð. Myndin var tekin í…
Lesa Meira
Á ég að gæta bróður míns? Málþing um systkini barna með sérþarfir haldið í Gullhömrum, Þjóðhildarstíg 2, Grafarholti fimmtudaginn 7. febrúar, kl. 8.30 - 12.30 Fundarstjóri verður Sigmundur Ernir Rúnarsson,…
Lesa Meira
Ritsmiðjan verður haldin í Borgartúni 6, fundasal BHM. Leiðbeinandi er Eiríksína Kr. Ásgrímsdóttir bókmenntafræðingur, MA og fyrrverandi fréttamaður. Námskeiðið er félagsmönnun að kostnaðarlausu en það verður að skrá sig á…
Lesa Meira
Margrét Margeirsdóttir félagsráðgjafi hlaut riddarakross fyrir störf að félags- og velferðarmálum. Sat hún í fyrstu stjórn Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa sem var stofnað 19. febrúar 1964 og var hún kosin formaður…
Lesa Meira
Yfirskrift málþingsins er "Hvernig má efla velferð stjúpfjölskyldna?" og er það fyrsta sinnar tegunar hér á landi. Ólöf Garðarsdóttir frá Hagstofu Íslands mun fjalla um skráningu stjúpfjölskyldna í opinberum gögnum,…
Lesa Meira
Lagst gegn lokunum og gjöldum á grunnvelferðarþjónustuna – Ályktun stjórnar Félagsráðgjafafélgs Íslands 7.janúar 2009 Stjórn Félagsráðgjafafélags Íslands lýsir yfir áhyggjum sínum af þróun sparnaðar og aðhaldsaðgerða ríkisstjórnarinnar sem virðast koma…
Lesa Meira
Stofnun Fagdeildar félagsráðgjafa í áfengis- og vímuefnaráðgjöf er mikilvægt skref stéttarinnar í þá átt að vinna að samræmingu þekkingar og vinnubragða þeirra félagsráðgjafa sem starfa við þennan málaflokk. Þetta er…
Lesa Meira
Í dag 8. desember 2008 var stofnuð fagdeild félagsráðgjafa í barnavernd en deildin er innan Félagsráðgjafafélags Íslands (FÍ). Markmið fagdeildarinnar eru: Að stuðla að framhaldsmenntun, símenntun og rannsóknum í félagsráðgjöf…
Lesa Meira