Félagsráðgjafafélag Íslands (FÍ), í samstarfi við fagdeild félagsráðgjafa í áfengis- og vímuefnamálum, stendur fyrir morgunfundi fyrir félagsmenn FÍ á alþjóða mannréttindadeginum 10. desember 2021 frá kl. 8:30-10:30. Fundurinn verður rafrænn…
Lesa Meira
Lára Björnsdóttir félagsráðgjafi hlaut í dag heiðursviðurkenningu Norrænu háskólasamtakanna (NASSW) árið 2021 fyrir framúrskarandi framlag til félagsráðgjafar. Viðurkenningin er veitt annað hvert ár í tengslum við ráðstefnu NASSW og FORSA,…
Lesa Meira
Í sérblaði Fréttablaðsins um efri árin 25. september 2021 er viðtal við Sirrý Sif Sigurlaugardóttur félagsráðgjafa
Lesa Meira
BHM, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og Læknafélag Íslands standa fyrir pallborðsumræðum undir heitinu Heilbrigði 2025 föstudaginn 17. september frá 10.30-12.00. BHM, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og Læknafélag Íslands standa fyrir pallborðsumræðum undir…
Lesa Meira
Í kálfi Fréttablaðsins í dag um endurhæfingu er viðtal við Steinunni Bergmann formann FÍ og og Ingibjörgu Þórðardóttur stofnanda Hugrekkis um mikilvægi félagsráðgjafar í endurhæfingu.
Lesa Meira
Stjórn FÍ og framkvæmdastjóri héldu árlegan starfsdag á Sjálandi í Garðabæ 26. ágúst 2021 þar sem línur voru lagðar í starfi félagsins næstu mánuði og væntanlegir viðburðir undirbúnir.
Lesa Meira
Í stað árlegs félagsráðgjafaþings verður haldið rafrænt afmælisþing föstudaginn 19. febrúar frá kl. 10-12:00 undir yfirskriftinni Nýsköpun í félagsráðgjöf, tækifæri og áskoranir á tímum heimsfaraldurs.
Lesa Meira
Áskorun til stjórnvalda Það var mikið fagnaðarefni þegar Alþingi samþykkti í vor að fella sálfræðiþjónustu og aðra klíníska viðtalsmeðferð undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands. Enda mikið framfaraskef í allri heilbrigðisþjónustu að…
Lesa Meira