Áskorun til stjórnvalda Það var mikið fagnaðarefni þegar Alþingi samþykkti í vor að fella sálfræðiþjónustu og aðra klíníska viðtalsmeðferð undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands. Enda mikið framfaraskef í allri heilbrigðisþjónustu að…

Í kynningarblaði Fréttablaðsins um endurhæfingu sem kom út í dag er viðtal við Steinunni Bergmann og Sveindísi Önnu Jóhannsdóttur þar sem þær segja frá starfi félagsráðgjafa í endurhæfingu.
Brottvísanir barna á flótta hafa ítrekað verið til umfjöllunar hér á landi síðustu misseri og dæmi um að almennir borgarar mótmæli þeim mannréttindabrotum sem slíkar niðurstöður geta falið í sér….

Fjögur félög heilbrigðisstétta innan Bandalags háskólamanna (BHM) vilja koma eftirfarandiá framfæri:Í kjölfar þess að frumvarp til laga um breytingu á lögum um ávana- og fíkniefni, nr. 65/1974(varsla) var fellt á…
Tryggjum aðgengi að félagsráðgjöf Kvíði, streita og félagsleg einangrun er ein af afleiðingum COVID-19 faraldursins vegna óvissu og samkomubanns. Félagsráðgjafar hafa í störfum sínum leitað leiða til að tryggja að…
Félagsráðgjafafélag Íslands tekur undir þrjár ályktanir frá fundi Evrópusamtaka félagsráðgjafa sem haldin var í Vín Austurríki 8. september sl.: Evrópusamtök félagsráðgjafa vekja athygli á vaxandi félagslegum vanda í Evrópu. Félagsráðgjafar…