Fréttir

Heilbrigði 2025

By september 16, 2021No Comments

BHM, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og Læknafélag Íslands standa fyrir pallborðsumræðum undir heitinu Heilbrigði 2025 föstudaginn 17. september frá 10.30-12.00.

BHM, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og Læknafélag Íslands standa fyrir pallborðsumræðum undir heitinu Heilbrigði 2025 föstudaginn 17. september frá 10.30-12.00.Fundinum verður streymt hér: https://youtu.be/5QD1ch9gVckÍ heilbrigðisstefnu stjórnvalda er boðað að Ísland verði með heilbrigðiskerfi á heimsmælikvarða árið 2030. Hvernig ætlar næsta ríkisstjórn að nýta kjörtímabilið til að ná þessum markmiðum? Hver verður staðan árið 2025?