Félagsráðgjafafélag Íslands hélt Evrópuráðstefnu félagsráðgjafa nú í lok maí eftir liðlega tveggja ára undirbúning sem hófst í miðju verkfalli BHM vorið 2015.,,Frábær ráðstefna"... ,,Sú besta sem ég hef farið á…
Lesa Meira

Fagdeild félagsráðgjafa í félagsþjónustu boðar til morgunverðarfundar þriðjudaginn 19. september næstkomandi undir yfirskriftinni Kröfur til fólks með fjárhagsaðstoð - af hverju? - ekki? Á fundinum mun Ellý Alda Þorsteinsdóttir skrifstofustjóri…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa í félagsþjónustu hélt 11. maí morgunverðarfund í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga um málefni félagsþjónustu sveitarfélaga Tryggvi Þórhallsson, lögfræðingur og sérfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Unnur V.…
Lesa Meira
Kæru félagsráðgjafar!Skráning er í fullum gangi á IFSW European Conference 2017 - Evrópuráðstefnu félagsráðgjafa, sem Félagsráðgjafafélagið skipuleggur í samstarfi við IFSW Europe dagana 28. til 30. maí 2017.
Lesa Meira
Formaður félagsins er Elísa Ragnheiður Ingólfsdóttir. Starfar hún bæði í Setbergsskóla sem skólafélagsráðgjafi sem og á skólaskrifstofu Hafnarfjarðar við PMT verkefni. Guðrún Helga Sederhol ætlar að gefa kost á sér…
Lesa Meira
Þunglyndi - uppspretta nýs þroska? Fræðslunefnd Félagsráðgjafafélags Íslands stendur fyrir opnum fundi á Grand hóteli, Hvammi, fimmtudaginn 17. apríl kl. 08:15-10:00. Við hvetjum alla til að kíkja á þessa flottu…
Lesa Meira
Framhaldsaðalfundur Félagsráðgjafafélags Íslands verður mánudaginn 31. mars 2008 kl. 14.00-18.00 eða eins og þörf er á. Fundurinn er haldinn í fundarsal BHM að Borgartúni 6, 3.hæð. Myndin var tekin í…
Lesa Meira
Á ég að gæta bróður míns? Málþing um systkini barna með sérþarfir haldið í Gullhömrum, Þjóðhildarstíg 2, Grafarholti fimmtudaginn 7. febrúar, kl. 8.30 - 12.30 Fundarstjóri verður Sigmundur Ernir Rúnarsson,…
Lesa Meira
Ritsmiðjan verður haldin í Borgartúni 6, fundasal BHM. Leiðbeinandi er Eiríksína Kr. Ásgrímsdóttir bókmenntafræðingur, MA og fyrrverandi fréttamaður. Námskeiðið er félagsmönnun að kostnaðarlausu en það verður að skrá sig á…
Lesa Meira
Margrét Margeirsdóttir félagsráðgjafi hlaut riddarakross fyrir störf að félags- og velferðarmálum. Sat hún í fyrstu stjórn Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa sem var stofnað 19. febrúar 1964 og var hún kosin formaður…
Lesa Meira