Dagana 10. til 12. júní 2015 hélt NSSK ráðstefnu fyrir norræna félagsráðgjafa í Helsinki. Þátttakendur fengu fréttir af stöðu kjaraviðræðna á Íslandi og sendu Félagsráðgjafafélagi Íslands stuðningsyfirlýsingu. To: Maria Rúnarsdóttir,…
Lesa Meira
Dagana 24.-27. maí 2017 verður haldið doktorsnámskeið í hamfarafélagsráðgjöf. Á síðasta degi námskeiðsins, þann 27. maí, er 30 félagsráðgjöfum boðið að taka þátt í námskeiðinu sem fer fram á ensku.…
Lesa Meira
Stjórn IFSW Europe hélt stjórnarfund á Íslandi dagana 18. til 20. mars í húsnæði BHM í Borgartúni 6. Á fundinum var meðal annars rætt um undirbúning IFSW European Conference sem…
Lesa Meira
Á aðalfundi í dag, á alþjóðadegi félagsráðgjafa voru þrír stjórnarmeðlimir kjörnir; Hervör Alma Árnadóttir var endurkjörin og nýjar í stjórn koma þær Arndís Tómasdóttir og Katrín Guðný Alfreðsdóttir. Við óskum…
Lesa Meira
Þann 24. febrúar síðastliðinn hélt Félagsráðgjafafélag Íslands Félagsráðgjafaþing í samstarfi við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd og ÍS- FORSA. Þetta er í fjórða sinn sem efnt er…
Lesa Meira
Alþjóðadagur félagsráðgjafa er 19. mars n.k. Yfirskriftin er: FÉLAGSLEGT OG EFNAHAGSLEGT JAFNRÉTTI Markmiðið er að varpa ljósi á hvernig félagsráðgjafar draga úr félagslegum og efnahagslegum ójöfnuði með störfum sínum. Félagsráðgjafafélag…
Lesa Meira
Kæru félagsráðgjafar! Stjórn Félagsráðgjafafélags Íslands boðar til aðalfundar þriðjudaginn mars 2017 sem er alþjóðadagur félagsráðgjafa 2017. Dagskráin hefst kl. 14:30 og gert er ráð fyrir að henni ljúki kl. 16:00.…
Lesa Meira
Kæru félagsráðgjafar! Skráning er hafin á IFSW European Conference 2017 - Evrópuráðstefnu félagsráðgjafa, sem Félagsráðgjafafélagið skipuleggur í samstarfi við IFSW Europe dagana 28. til 30. maí 2017. Ráðstefnan verður haldin…
Lesa Meira
Kæru félagsráðgjafar! Þann 24. febrúar næstkomandi heldur Félagsráðgjafafélag Íslands Félagsráðgjafaþing í samstarfi við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd og ÍS- FORSA. Félagsráðgjafaþing er sannkölluð uppskeruhátíð félagsráðgjafar á…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa sem vinna við málefni fatlaðra boða til morgunverðarfundar í Borgartúni 6, 1. desember kl. 8:30-10:30. Kristín Einarsdóttir félagsráðgjafi á BUGL hefur framsögu á fundinum. Þá mun Sverrir Óskarsson…
Lesa Meira