Það er óhætt að segja að þessi vika hafi verið stútfull af áhugaverðum fræðslufyrirlestrum í Félagsráðgjafafélagi Íslands.
Lesa Meira
Félagsráðgjafafélag Íslands hélt Evrópuráðstefnu félagsráðgjafa nú í lok maí eftir liðlega tveggja ára undirbúning sem hófst í miðju verkfalli BHM vorið 2015.,,Frábær ráðstefna"... ,,Sú besta sem ég hef farið á…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa í félagsþjónustu boðar til morgunverðarfundar þriðjudaginn 19. september næstkomandi undir yfirskriftinni Kröfur til fólks með fjárhagsaðstoð - af hverju? - ekki? Á fundinum mun Ellý Alda Þorsteinsdóttir skrifstofustjóri…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa í félagsþjónustu hélt 11. maí morgunverðarfund í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga um málefni félagsþjónustu sveitarfélaga Tryggvi Þórhallsson, lögfræðingur og sérfræðingur hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Unnur V.…
Lesa Meira
Kæru félagsráðgjafar!Skráning er í fullum gangi á IFSW European Conference 2017 - Evrópuráðstefnu félagsráðgjafa, sem Félagsráðgjafafélagið skipuleggur í samstarfi við IFSW Europe dagana 28. til 30. maí 2017.
Lesa Meira
Margrét Margeirsdóttir félagsráðgjafi hlaut riddarakross fyrir störf að félags- og velferðarmálum. Sat hún í fyrstu stjórn Stéttarfélags íslenskra félagsráðgjafa sem var stofnað 19. febrúar 1964 og var hún kosin formaður…
Lesa Meira
Ritsmiðjan verður haldin í Borgartúni 6, fundasal BHM. Leiðbeinandi er Eiríksína Kr. Ásgrímsdóttir bókmenntafræðingur, MA og fyrrverandi fréttamaður. Námskeiðið er félagsmönnun að kostnaðarlausu en það verður að skrá sig á…
Lesa Meira
Á ég að gæta bróður míns? Málþing um systkini barna með sérþarfir haldið í Gullhömrum, Þjóðhildarstíg 2, Grafarholti fimmtudaginn 7. febrúar, kl. 8.30 - 12.30 Fundarstjóri verður Sigmundur Ernir Rúnarsson,…
Lesa Meira
Framhaldsaðalfundur Félagsráðgjafafélags Íslands verður mánudaginn 31. mars 2008 kl. 14.00-18.00 eða eins og þörf er á. Fundurinn er haldinn í fundarsal BHM að Borgartúni 6, 3.hæð. Myndin var tekin í…
Lesa Meira
Þunglyndi - uppspretta nýs þroska? Fræðslunefnd Félagsráðgjafafélags Íslands stendur fyrir opnum fundi á Grand hóteli, Hvammi, fimmtudaginn 17. apríl kl. 08:15-10:00. Við hvetjum alla til að kíkja á þessa flottu…
Lesa Meira