Skip to main content
Fréttir

Hvernig tengist félagsráðgjöf og stærðfræði?

By apríl 19, 2017No Comments

Formaður félagsins er Elísa Ragnheiður Ingólfsdóttir. Starfar hún bæði í Setbergsskóla sem skólafélagsráðgjafi sem og á skólaskrifstofu Hafnarfjarðar við PMT verkefni. Guðrún Helga Sederhol ætlar að gefa kost á sér sem næsta formanni fagdeildarinnar. Guðrún hefur mikla reynslu sem skólafélagsráðgjafi og hefur hún jafnframt sérfræðiréttindi á sviðinu. Skólinn er mikilvægur samstarfsaðili félagsráðgjafa sem starfa með börnum og ungmennum og eru allir félagsráðgjafar hvattir til að mæta, fræðast og miðla, hvar sem þeir starfa.