Hvert stefnir barnaverndin og hvernig viljum við sjá hana þróast? Fagdeild félagsráðgjafa í barnavernd mun halda starfsdag sinn þann 22. mars kl. 8.30 – 15.30. Í ár er hann haldinn…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa í félagsþjónustu boðar til morgunverðarfundar til að ræða störf deildarinnar á komandi starfsári. Eru félagsráðgjafar hvattir til að mæta á fundinn og hafa áhrif á störf deildarinnar og…
Lesa Meira
Fagdeild sjálfstætt starfandi félagsráðgjafa heldur fund um handleiðslumál miðvikudaginn 2. apríl kl. 18:00. Dr. Sigrún Júlíusdóttir verður með innlegg og stýrir umræðum. Skráning er á stjuptengsl@stjuptengsl.is Staðsetning verður auglýst síðar.…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa í stjórnun heldur fræðslufund fimmtudaginn 15. maí kl. 12 – 13:00 að Borgartúni 6, 3. hæð. Viðfangsefni fundarins er Lean Management eða Straumlínustjórnun. Sagt verður frá hugmyndafræði Lean…
Lesa Meira
Félagsráðgjafafélag Íslands í samstarfi við velferðarráðuneytið boðar til opins fræðslufundar miðvikudaginn 20. september en þá mun Dr. Angelea Panos sem er sérfræðingur í málefnum flóttafólks, vera með fræðslu fyrir félagsráðgjafa…
Lesa Meira
Fimmta Félagsráðgjafaþingið verður haldið föstudaginn 16. febrúar 2018. Yfirskriftin í ár er Félagsráðgjöf og mannréttindi. Aðalfyrirlesari er dr. Merlinda Weinberg sem er prófessor við Dalhousie University í Halifax og hefur…
Lesa Meira
Líkamlegt ofbeldi gagnvart börnum. Samstarf barnaverndar við lögreglu, Barnahús og dómstóla. Erum við á réttri leið?
Lesa Meira
Samtalsfundir sem Siðanefnd efndi til í fyrra voru góðir og skiluðu okkur efni sem hægt er að vinna með. Þar kom fram sterkur vilji til valdeflingar félagsráðgjafa og meiri pólitískrar…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa sem vinna að málefnum fatlaðs fólks boðar til fundar til að ræða þjónustu við fatlað fólk, stöðuna þegar nær þrjú ár eru liðin frá flutningi þjónustunnar frá ríki…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa sem starfa við endurhæfingu hvers konar boðar til morgunverðarfundar þar sem starf deildarinnar á starfsárinu verður rætt. Við hvetjum alla þá sem hafa áhuga á að taka virkan…
Lesa Meira