Stjórn Félagsráðgjafafélags Íslands boðar til aðalfundar félagsins miðvikudaginn 14. mars kl. 14:30.Aðalfundargögn verða send út með aðalfundarboði, í síðasta lagi tveimur vikum fyrir aðalfund, eins og 6. grein laga félagsins…
Lesa Meira
Í tilefni alþjóðamannréttindadagsins sem haldinn er á ári hverju þann 10. desember, og í tilefni aðventunnar, hélt Félagsráðgjafafélag Íslands ve lheppnaðan morgunverðarfund þriðjudaginn 12. desember á Grand hóteli, Gullteigi. Fundurinn…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa í öldrunarþjónustu boðar til opins félagsfundar fimmtudaginn 7. desember kl. 15:15 - 16:30 í Borgartúni 6, fundarsal á 3. hæð. Engin formleg dagskrá er á fundinum en umræða…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa í barnavernd fagnar þeirri umræðu sem átt hefur sér stað í þjóðfélaginu á undanförnum dögum um barnaverndarmál. Meðlimir fagdeildarinnar eru félagsráðgjafar sem starfa hjá barnaverndarnefndum um allt land.…
Lesa Meira
Það má ljóst vera að fólk alls staðar af landinu sækir oft til Reykjavíkur þegar það hefur misst húsnæði sitt í sínu sveitarfélagi. Vandinn er því ekki einungis Reykjavíkurborgar heldur…
Lesa Meira
Í tilefni alþjóðamannréttindadagsins sem haldinn er á ári hverju þann 10. desember, og í tilefni aðventunnar, heldur Félagsráðgjafafélag Íslands morgunverðarfund þriðjudaginn 12. desember frá kl. 8.00-10.00. Skráðu þig hér
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa sem vinna að málefnum fatlaðs fólks boðar til fundar til að ræða þjónustu við fatlað fólk, stöðuna þegar nær þrjú ár eru liðin frá flutningi þjónustunnar frá ríki…
Lesa Meira
Fagdeild fræðslu- og skólafélagsráðgjafa heldur fund í BHM salnum í Borgatúni 6, Reykjavík föstudaginn 15. nóvember kl. 9:00.Efni fundarins er:Samskipti kennara og nemenda, hver er hlutur ráðgjafans? Guðbrandur Árni Ísberg,…
Lesa Meira
Í samvinnu við Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd býður Félagsráðgjafafélag Íslands upp á námskeiðið Gegn ofbeldi sem er fræðsla til fagfólks um ofbeldi, viðtalstækni og viðbrögð. Námskeiðið er ætlað félagsráðgjöfum,…
Lesa Meira
OPINN FUNDUR FAGDEILDAR FJÖLMENNINGARFÉLAGSRÁÐGJAFA FIMMTUDAGURINN 19. JANÚAR KL. 15-17 HÚSNÆÐI BHM BORGARTÚN 6 Fagdeild fjölmenningarfélagsráðgjafa boðar til opins fundar með félagsmönnum Félagsráðgjafafélags Íslands. Markmið fundarins er að kynna starf fagdeildarinnar…
Lesa Meira