Í tilefni af alþjóða mannréttindadeginum verður Félagsráðgjafafélag Íslands í samstarfi við fagdeildir félagsráðgjafa í málefnum fatlaðra og félagsráðgjafa í félagsþjónustu með morgunverðarfund föstudaginn 9. desember 2022 kl. 8:30 til 11:00…
Lesa Meira
Félagsráðgjafafélag Íslands, Iðjuþjálfafélag Íslands, Sálfræðingafélag Íslands og Þroskaþjálfafélag Íslands taka heils hugar undir yfirlýsingu Landsamtakanna Þroskahjálpar frá 3. nóvember síðastliðnum um framkvæmd bottvísunar fatlaðs flóttamanns. Félögin vilja beina því til…
Lesa Meira
Félagsráðgjafafélag Íslands heldur málþing í samstarfi við fagdeild fjölmenningarfélagsráðgjafa fimmtudaginn 24. nóvember 2022 kl. 8:30 til 12:00 á Grand hótel Reykjavík. Undanfarna mánuði hefur orðið töluverð aukning á fjölda flóttafólks…
Lesa Meira
Fulltrúar norrænu félagsráðgjafafélaga NSSK funduðu í Færeyjum dagana 22.-23. september 2022. þÞar sem rætt var um fagið og velferðarmál. Þátttakendur fengu áhugaverða kynning á fyrirkomulagi velferðarþjónustu í Færeyjum sem heyrir…
Lesa Meira
Félagsráðgjöf háskólanema var formlega opnuð í dag í húsnæði Háskóla Íslands að Aragötu 9. Um er að ræða tilraunaverkefni til tveggja ára þar sem nemendur í starfsréttindanámi við Félagsráðgjafardeild HÍ…
Lesa Meira
Stjórn FÍ sótti námsstefnu ríkissáttasemjara í samningagerð sem fram fór á Egilsstöðum dagana 19. - 21. september 2022
Lesa Meira
Vegna sumarleyfa er skrifstofa FÍ lokuð frá og með 22. júlí til og með 5. ágúst 2022
Lesa Meira
Kerfisbreytingar innan skóla til að takast á við aðlögun barna sem hafa upplifað áföll. Fagdeild fræðslu- og skólafélagsráðgjafa í samstarfi við Félagsráðgjafafélag Íslands og Félagsráðgjafardeild HÍ standa að morgunverðarfundi þar…
Lesa Meira
Tímarit félagsráðgjafa, árgangur 16 árið 2022 er komið út. Það má nálgast á heimasíðu tímaritsins www.timaritfelagsradgjafa.is ásamt öðrum árgöngum tímaritsins.
Lesa Meira
Í dag var eftirfarandi ályktun frá FÍ send út: Reglulega berast fréttir af því að til standi að vísa hópi umsækjenda um alþjóðlega vernd frá landi. Eins og fram hefur…
Lesa Meira