Skip to main content
Viðburðir

Tækifæri fyrir öll

By nóvember 15, 2022nóvember 17th, 2022No Comments

Í tilefni af alþjóða mannréttindadeginum verður Félagsráðgjafafélag Íslands í samstarfi við fagdeildir félagsráðgjafa í málefnum fatlaðra
og félagsráðgjafa í félagsþjónustu með morgunverðarfund föstudaginn 9. desember 2022  kl. 8:30 til 11:00 á Grand hótel Reykjavík.

Yfirskrift fundarins er Tækifæri fyrir öll.

Þar sem aðventan verður gengin í garð verður morgunverðurinn að þessu sinni með jólaívafi.

Vinsamlega skráið ykkur hér fyrir neðan og gangið frá pöntun.

4.800 kr.Skráning