Skip to main content
Viðburðir

Heimurinn er hér – um málefni flóttafólks á Íslandi 

By október 7, 2022nóvember 23rd, 2022No Comments

Félagsráðgjafafélag Íslands heldur málþing í samstarfi við fagdeild fjölmenningarfélagsráðgjafa fimmtudaginn 24. nóvember 2022 kl. 8:30 til 12:00 á Grand hótel Reykjavík.

Undanfarna mánuði hefur orðið töluverð aukning á fjölda flóttafólks sem kemur til Íslands. Á málþinginu verður fjallað um tækifæri og áskoranir sem hafa skapast vegna þess.

Vinsamlega skráið ykkur hér fyrir neðan og gangið frá pöntun.

3.500 kr.Skráning