Fagdeild félagsráðgjafa sem vinna að málefnum fatlaðs fólks boðar til fundar til að ræða þjónustu við fatlað fólk, stöðuna þegar nær þrjú ár eru liðin frá flutningi þjónustunnar frá ríki…
Lesa Meira
Í samvinnu við Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd býður Félagsráðgjafafélag Íslands upp á námskeiðið Gegn ofbeldi sem er fræðsla til fagfólks um ofbeldi, viðtalstækni og viðbrögð. Námskeiðið er ætlað félagsráðgjöfum,…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa í félagsþjónustu heldur morgunverðarfund í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga. Fundurinn verður á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 11. maí kl. 8:30-10:30.Morgunverðarfundur um málefni félagsþjónustu sveitarfélaga. Félagsþjónusta á tímamótum:…
Lesa Meira
Samtalsfundur félagsráðgjafa með Siðanefnd 27. apríl frá 8:30 – 11:00 í sal BHM í Borgartúni á þriðju hæð. Boðið er upp á morgunverð. Hver eru hin siðlegu og faglegu vinnubrögð…
Lesa Meira
Þúsundir flóttafólks streyma til Evrópu þessa dagana og aldrei hefur verið eins mikið af flóttafólki í heiminum.Ráðherrar Evrópuríkja hittast á neyðarfundum og ræða stöðu mála og mögulegar lausnir. Ríkisstjórn Íslands…
Lesa Meira
Fagdeild sjálfstætt starfandi boðar til morgunverðarfundar þar sem vefforritið Kara er kynnt sem fyrirtækið Kara Connect er með. Fundurinn verður haldinn föstudaginn 21. apríl 2017 kl. 9:00-10:30 í Borgartúni 6,…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa í félagsþjónustu boðar til morgunverðarfundar til að ræða störf deildarinnar á komandi starfsári. Eru félagsráðgjafar hvattir til að mæta á fundinn og hafa áhrif á störf deildarinnar og…
Lesa Meira
Fagdeild fjölmenningarfélagsráðgjafa fór í tvær fræðsluferðir í vetur, aðra til Kaupmannahafnar og hina til Osló. Ferðirnar voru styrktar af Leonardo starfsmenntasjóði og miðuðu að því að afla þekkingar um þjónustu…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa sem starfa við endurhæfingu hvers konar boðar til morgunverðarfundar þar sem starf deildarinnar á starfsárinu verður rætt. Við hvetjum alla þá sem hafa áhuga á að taka virkan…
Lesa Meira
Hvert stefnir barnaverndin og hvernig viljum við sjá hana þróast? Fagdeild félagsráðgjafa í barnavernd mun halda starfsdag sinn þann 22. mars kl. 8.30 – 15.30. Í ár er hann haldinn…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa í stjórnun heldur fræðslufund fimmtudaginn 15. maí kl. 12 – 13:00 að Borgartúni 6, 3. hæð. Viðfangsefni fundarins er Lean Management eða Straumlínustjórnun. Sagt verður frá hugmyndafræði Lean…
Lesa Meira
Í ársbyrjun 2017 barst Félagsráðgjafafélagi Íslands beiðni um að taka þátt í að skrifa kafla fyrir spænska kennslubók í félagsráðgjöf sem dr. Alfredo Hidalgo Lavié ritstýrði.
Lesa Meira