Í dag var eftirfarandi ályktun frá FÍ send út: Reglulega berast fréttir af því að til standi að vísa hópi umsækjenda um alþjóðlega vernd frá landi. Eins og fram hefur…
Lesa Meira
Aðalfundur Félagsráðgjafafélags Íslands (FÍ) var haldinn 26. apríl sl. í Borgartúni 6 og gegnum fjarfundabúnað. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Ársreikningar FÍ, kjaradeilusjóðs og Vísindasjóðs, og fjárhagsáætlun FÍ 2023 voru…
Lesa Meira
Í dag 15. mars er Alþjóðadagur félagsráðgjafar og félagsráðgjafar um allan heim sameinast um skilaboð sem fela í sér tækifæri til að endurskoða heimsmyndina og gefa uppá nýtt. Byggjum saman…
Lesa Meira
Félagsráðgjafafélag Íslands hvetur til friðsamlegra samskipta og fordæmir innrás Rússa í Úkraínu. Þá vill félagið lýsa yfir samstöðu með félagsráðgjöfum og öðrum íbúum Úkraínu. Fjöldi félagsráðgjafa og félagsráðgjafarnema í löndum…
Lesa Meira
Í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna sendu 10 aðildarfélög BHM frá sér þessa yfirlýsingu
Lesa Meira
Í sérstökum kálfi Fréttablaðsins um velferðarmál sem kom út í dag er viðtal við Steinunni Bergmann, formann FÍ
Lesa Meira
Lára Björnsdóttir félagsráðgjafi hlaut í dag heiðursviðurkenningu Norrænu háskólasamtakanna (NASSW) árið 2021 fyrir framúrskarandi framlag til félagsráðgjafar. Viðurkenningin er veitt annað hvert ár í tengslum við ráðstefnu NASSW og FORSA,…
Lesa Meira
Í sérblaði Fréttablaðsins um efri árin 25. september 2021 er viðtal við Sirrý Sif Sigurlaugardóttur félagsráðgjafa
Lesa Meira
BHM, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og Læknafélag Íslands standa fyrir pallborðsumræðum undir heitinu Heilbrigði 2025 föstudaginn 17. september frá 10.30-12.00. BHM, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og Læknafélag Íslands standa fyrir pallborðsumræðum undir…
Lesa Meira
Í kálfi Fréttablaðsins í dag um endurhæfingu er viðtal við Steinunni Bergmann formann FÍ og og Ingibjörgu Þórðardóttur stofnanda Hugrekkis um mikilvægi félagsráðgjafar í endurhæfingu.
Lesa Meira
Stjórn FÍ og framkvæmdastjóri héldu árlegan starfsdag á Sjálandi í Garðabæ 26. ágúst 2021 þar sem línur voru lagðar í starfi félagsins næstu mánuði og væntanlegir viðburðir undirbúnir.
Lesa Meira
Áskorun til stjórnvalda Það var mikið fagnaðarefni þegar Alþingi samþykkti í vor að fella sálfræðiþjónustu og aðra klíníska viðtalsmeðferð undir greiðsluþátttökukerfi Sjúkratrygginga Íslands. Enda mikið framfaraskef í allri heilbrigðisþjónustu að…
Lesa Meira