Fagdeild fjölmenningarfélagsráðgjafa innan Félagsráðgjafafélags Íslands fékk styrk frá Leonardo da Vinci starfsmenntasjóð fyrir tveimur fimm daga fræðsluferðum til Noregs og Danmerkur. Sótt var um styrkinn með því augnamiði að kynnast…
Lesa Meira
Árlegt málþing fagdeildar félagsráðgjafa í barnavernd verður haldið föstudaginn 28. mars nk. Aðalfyrirlesari á þinginu verður Brigid Featherstone prófessor við The Open University, Faculty of Health and Social Care Research…
Lesa Meira
Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf sbr. lög félagsins. Á aðalfundinum verður kosið um þrjá stjórnarmenn í stjórn félagsins og einnig fulltrúa í fastanefndir. Ekki er kosið um formann að þessu…
Lesa Meira
Dagskrá aðalfundar 2014: Kl. 13:00-14:00: Fræðslufundur í tilefni alþjóðadags félagsráðgjafa 2014: Öryggi í störfum félagsráðgjafa, forvarnir og viðbrögð. Gunnlaug Thorlacius, félagsráðgjafi á LSH segir frá öryggisstefnu og áætlun á LSH…
Lesa Meira
Í tilefni Kvennafrídagsins sendi stjórn Félagsráðgjafafélags Íslands frá sér eftirfarandi ályktun rétt í þessu: Kvennafrídagurinn 24. október Í dag er er kvennafrídagurinn en hann var haldinn í fyrsta sinn á…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa sem starfa við stjórnun var stofnuð í gær, miðvikudag 9. október 2013. Fjöldi félagsráðgjafa mætti á stofnfundinn og má með sanni segja að félagsráðgjöf sé góð undirstaða undir…
Lesa Meira
Hátíðarfundur vísindanefndar Félagsráðgjafarfélags Íslands fer fram föstudaginn 13. september nk. að Borgartúni 6, kl. 15-17. Dagskrá er með hefðbundnu sniði þar sem styrkþegar fyrri ára kynna verkefni sín og tilkynnt…
Lesa Meira
Í tilefni þess að 150 ár eru liðin frá fæðingu Ólafíu Jóhannsdóttur býður Félagsráðgjafafélagið til morgunverðarfundar á Grand Hótel, í Hvammi. Meðal fyrirlesara eru: Sigrún Júlíusdóttir, Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, Elísabet…
Lesa Meira
Morgunverðarfundur til minningar um Ólafíu Jóhannsdóttur á vegum Félagsráðgjafafélags Íslands Þriðjudaginn 22. október 2013 Grand Hótel, Hvammi kl. 8.10-10:15 Þann 22. október eru 150 ár liðin frá fæðingu Ólafíu Jóhannsdóttur,…
Lesa Meira
Kjaranefnd Félagsráðgjafafélags Íslands boðar til opins fundar með félagsráðgjöfum: Fjöldi mála og vinnuumhverfi félagsráðgjafa árið 2013 Fundurinn er Þriðjudaginn 28. maí kl. 13.30-15.30 í Borgartúni 6. Félagsráðgjöfum hefur verið tíðrætt…
Lesa Meira
Fyrsti fundur nýrrar stjórnar Félagsráðgjafafélags Íslands var haldinn í morgunn. Á fundinum skipti stjórn meðal annars með sér verkum: María Rúnarsdóttir er formaður. Steinunn Bergmann er varaformaður. Guðlaug M. Júlíusdóttir…
Lesa Meira
Stjórn Félagsráðgjafafélags Íslands boðar til framhaldsaðalfundar miðvikudaginn 24. apríl næstkomandi frá kl. 14-16. Á aðalfundinum þann 12. mars síðastliðinn var 12. lið frestað, önnur mál. Dagskrá fundarins: Breyting á reglum…
Lesa Meira