Skip to main content
Fréttir

Opið bréf til Evrópuráðsins vegna mannréttinda barna

By apríl 19, 2017No Comments

Evrópusamtök félagsráðgjafa IFSW Europe skrifuðu undir opið bréf til Evrópuráðsins nú í maí ásamt mörgum félagasamtökum þar sem aðildarfélög ráðsins eru hvött til þess að setja réttindi barna í forgang. Bréfið er skrifað í tilefni þess að ráðið fundar nú i júní.