Skip to main content
Fréttir

Nefnd um álag í starfi og fjölda mála að hefja störf

By apríl 19, 2017No Comments

Fyrsti fundur nefndar um álag í starfi og fjölda mála verður 5.mars nk. Nefndina skipa Guðrún Hrefna Sverrisdóttir hjá sveitarfélaginu Álftanes, Kolbrún Ögmundsdóttir hjá Félagsþjónustu Hafnarfjarðar, Helena Unnarsdóttir Barnavernd Reykjavíkur, Helga Þorleifsdóttir Greiningarstöðinni og Birna Guðmundsdóttir Þjónustumiðstöð Miðborg-Hlíðar.

Félagsmenn eru hvattir til að koma ábendingum til nefndarinnar á netfangið gudrun@alftanes.is

Guðrún Hrefna Sverrisdóttir
yfirfélagsráðgjafi