Stofnun Fagdeildar félagsráðgjafa í áfengis- og vímuefnaráðgjöf er mikilvægt skref stéttarinnar í þá átt að vinna að samræmingu þekkingar og vinnubragða þeirra félagsráðgjafa sem starfa við þennan málaflokk. Þetta er…
Lesa Meira
Í dag 8. desember 2008 var stofnuð fagdeild félagsráðgjafa í barnavernd en deildin er innan Félagsráðgjafafélags Íslands (FÍ). Markmið fagdeildarinnar eru: Að stuðla að framhaldsmenntun, símenntun og rannsóknum í félagsráðgjöf…
Lesa Meira
Siðanefnfd FÍ í samstarfi við Fræðslu- og upplýsinganefnd FÍ mun standa fyrir siðaþingi 10.október nk. Mun þingið vera haldið í Norræna húsinu frá kl. 14.00 - 16.00. Dagskrá málþingins verður…
Lesa Meira
Þunglyndi - uppspretta nýs þroska? Fræðslunefnd Félagsráðgjafafélags Íslands stendur fyrir opnum fundi á Grand hóteli, Hvammi, fimmtudaginn 17. apríl kl. 08:15-10:00. Við hvetjum alla til að kíkja á þessa flottu…
Lesa Meira
Framhaldsaðalfundur Félagsráðgjafafélags Íslands verður mánudaginn 31. mars 2008 kl. 14.00-18.00 eða eins og þörf er á. Fundurinn er haldinn í fundarsal BHM að Borgartúni 6, 3.hæð. Myndin var tekin í…
Lesa Meira
Formaður félagsins er Elísa Ragnheiður Ingólfsdóttir. Starfar hún bæði í Setbergsskóla sem skólafélagsráðgjafi sem og á skólaskrifstofu Hafnarfjarðar við PMT verkefni. Guðrún Helga Sederhol ætlar að gefa kost á sér…
Lesa Meira
Fyrsti fundur nefndar um álag í starfi og fjölda mála verður 5.mars nk. Nefndina skipa Guðrún Hrefna Sverrisdóttir hjá sveitarfélaginu Álftanes, Kolbrún Ögmundsdóttir hjá Félagsþjónustu Hafnarfjarðar, Helena Unnarsdóttir Barnavernd Reykjavíkur,…
Lesa Meira
~center~ Alþjóðadagur félagsráðgjafa 17. mars ~/center~ ~center~ Félagsráðgjafafélag Íslands heldur upp á alþjóðadag okkar með því að boða til morgunverðarfundar á ~/center~ ~center~ Grand hóteli kl. 8.30 til 10.00 ~/center~…
Lesa Meira
Nú er kominn út bæklingur um kynsjúkdóma en hann hefur verið uppseldur í fjölda ára. Allar upplýsingar um hann er að finna á heimasíðu landlæknis: http://www.landlaeknir.is/Pages/1055?NewsID=1873
Lesa Meira
Aðalfundur FÍ var haldinn 30. mars sl. Var þátttaka þokkaleg en milli 25- 30 félagsráðgjafar mættu á fundinn. Töluverðar umræður sköpuðust á fundinum um breytingartillögur stjórnar á skipan félagsins. Samþykkt…
Lesa Meira