Skip to main content
Fréttir

Fræðslufundur Félagasráðgjafafélagsins 17. apríl

By apríl 19, 2017No Comments

dopur.jpgÞunglyndi – uppspretta nýs þroska?

Fræðslunefnd Félagsráðgjafafélags Íslands stendur fyrir opnum fundi á Grand hóteli, Hvammi, fimmtudaginn 17. apríl kl. 08:15-10:00.

Við hvetjum alla til að kíkja á þessa flottu dagskrá og fjölmenna á Grand. Þið sem eruð með nema endilega takið þá með ykkur. Munið bara að greiða fyrir fræðsluna á netinu áður en þið komið og takið eftir að það er ódýrara fyrir nema og lífeyrisþega! Sjá á mannauð og fræðsla.