Skip to main content
Fréttir

Fagdeild sjálfstætt starfandi félagsráðgjafa

By apríl 19, 2017No Comments

Hanna Lára Steinsson var kosinn formaður, Sveindís Jóhannsdóttir og Kristjana Sigmundsdóttir voru kosnir meðstjórnendur en þær allar eru jafnframt stofnfélagar. Aðrir stofnfélagar eru Sigrún Júlíusdóttir, Helga Þórðardóttir, Valgerður Halldórsdóttir, Guðrún Helga Sederholm, Jóna Margrét Ólafsdóttir, Bjarney Kristjánsdótir, Halldór Guðmundsson, Dögg Káradóttur og Ólöf Unnur. Bakgrunnur félagsmanna er breiður og áhugavert verður að fylgjast með starfi fagdeildarinnar.

Önnur fagdeild er væntanlega eða fagdeild félagsráðgjafa sem starfa við fjölmenningu. Stofnundur verður 7. október nk. kl. 16.00 í Borgartúni 6. Allir áhugasamir eru velkomnir. Guðbjörg Ottósdóttir heldur utan um undirbúninginn. Hún kennir námskeið í háskólanum um fjölmenningu. Netfangið hennar er gudbjorg@hrafnista.is