
Félagsráðgjafafélag Íslands stendur fyrir morgunverðarfundi þriðjudaginn 10. desember nk. á Grand hótel Reykjavík kl. 8:30 – 10:30 í tilefni af alþjóða mannréttindadeginum.
Yfirskrift fundarins er „Félagsráðgjöf án landamæra.“ Dagská:
- 8:30-9:00 Skráning og morgunverður
- 9:00-9:20 Helga Þórólfsdóttir félagsráðgjafi, ráðgjafi í sáttamiðlun "Félagsráðgjöf og landamæri"
- 9:20-9:40 Sólveig Sveinbjörnsdóttir félagsráðgjafi hjá
Reykjavíkurborg "Innsýn í verkefni og störf félagsráðgjafa á alþjóðavettvangi" - 9:40-10:00 Björk Vilhelmsdóttir félagsráðgjafi hjá Virk og sjálfsboðaliði með IWPS. "Alþjóðleg friðarþjónusta kvenna og félagsráðgjöf í Palestínu"
- 10:00-10:30 Fyrirspurnir og umræður
Skráning hér á síðunni, sjá lesa meira.