Siðanefnd Félagsráðgjafafélags Íslands boðar til morgunverðarfundar fimmtudaginn 17. nóvember kl. 8:30-10:00. Fundarefni er sem hér segir: Samfélagsmiðlar og siðferðilegar spurningar. Upptökur á viðtölum, á báða bóga. a) Hvernig eru upptökur…
Lesa Meira
Stjórn FÍ ákvað nú í vor að bjóða í að halda Evrópuráðstefnu Félagsráðgjafafélaga árið 2017. Það er með mikilli gleði sem við upplýsum um að tilboð okkar var samþykkt og…
Lesa Meira
í tilefni heimsóknar Rory Truells, ritara alþjóðasamtaka félagsráðgjafa (IFSW) boðar Félagsráðgjafafélag Íslands til opins fundar og eru allir félagsráðgjafar velkomnir. Á fundinum kynnir Rory starfsemi IFSW og mikilvægi félagsráðgjafar í…
Lesa Meira
Kæru félagsráðgjafar! Til hamingju með daginn en í dag fagna félagsráðgjafar um allan heim alþjóðlegum degi félagsráðgjafa. Yfirskrift ársins í ár er virðing og réttindi allra en eins og við…
Lesa Meira
Aðalfundur Félagsráðgjafafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 10. mars 2016 kl. 14. Fundurinn fer fram í Borgartúni 6, 3. hæð. Fundur settur. Skipan fundarstjóra og fundarritara. Staðfest lögmæti fundarins. Skýrsla stjórnar…
Lesa Meira
Félagsráðgjafaþing verður haldið föstudaginn 19. febrúar á Hilton Nordica Reykjavík. Yfirskriftin í ár er Félagsráðgjöf - þróun og gæði. Aðalfyrirlesari er Beth Anderson, yfirmaður rannsókna hjá SCIE (Social Care Institute…
Lesa Meira
Félagsráðgjafaþing verður haldið föstudaginn 19. febrúar á Hilton Nordica Reykjavík. Yfirskriftin í ár er Félagsráðgjöf - þróun og gæði. Aðalfyrirlesari er Beth Anderson, yfirmaður rannsókna hjá SCIE (Social Care Institute…
Lesa Meira
Þriðjudaginn 23. september hélt fagdeild fjölmenningarfélagsráðgjafa opinn fund undir yfirskriftinni Móttaka flóttafólks - Hvernig getum við undirbúið okkur fyrir móttöku stórra hópa? Fundurinn sem var öllum opinn var mjög vel…
Lesa Meira
Fyrir aðalfundinn, kl. 12:30 verður málþing í tilefni alþjóðadags félagsráðgjafa 2013 undir yfirskrift dagsins: Siv Friðleifsdóttir, formaður Velferðarvaktarinnar kynnir nýja skýrslu Velferðarvaktarinnar, tillögur til að vinna bug á fátækt. Dagskráin…
Lesa Meira
Kæru félagsráðgjafar, það er með mikilli ánægju sem við tilkynnum ykkur að ákveðið hefur verið að halda Félagsráðgjafaþing föstudaginn 20. febrúar 2015 en að þinginu standa auk Félagsráðgjafafélags Íslands, Félagsráðgjafardeild…
Lesa Meira
Fagdeild fjölmenningarfélagsráðgjafa innan Félagsráðgjafafélags Íslands fékk styrk frá Leonardo da Vinci starfsmenntasjóð fyrir tveimur fimm daga fræðsluferðum til Noregs og Danmerkur. Sótt var um styrkinn með því augnamiði að kynnast…
Lesa Meira
Árlegt málþing fagdeildar félagsráðgjafa í barnavernd verður haldið föstudaginn 28. mars nk. Aðalfyrirlesari á þinginu verður Brigid Featherstone prófessor við The Open University, Faculty of Health and Social Care Research…
Lesa Meira