Steinunn Bergmann, formaður Félagsráðgjafafélags Íslands, undirritaði í gær, 19.12. kjarasamning við ríkið með fyrirvara um samþykki félagsfólks og var félagsráðgjöfum sem starfa hjá ríkinu, alls 142, boðið á kynningarfund í…
Lesa Meira
Síðustu forvöð til að skila inn útdráttum fyrir félagsráðgjafaþingið 2025 er á morgun, föstudaginn 20.desember. Þema þingsins er "Félagsráðgjöf á gervihnattaöld". Undirbúningsnefnd hefur verið að störfum undanfarna mánuði og ákveðið…
Lesa Meira
Kjarasamningur FÍ og Sambands íslenskra sveitarfélaga er nú aðgengilegur á heimasíðunni undir "kjarasamningar". Félagsráðgjafar sem starfa hjá sveitarfélögum, utan Reykjavíkur, eru hvattir til að kynna sér samninginn vel og þekkja …
Lesa Meira
Tæp 75% samþykktu samninginn en rúmlega 25% höfnuðu honum, kosningaþátttaka var 69%. Atkvæðagreiðsla vegna kjarasamnings Félagsráðgjafafélags Íslands (FÍ) við Samband íslenskra sveitarfélaga fór fram dagana 3. til 9. desember. Á…
Lesa Meira
Nú eru síðustu forvöð að skrá sig á Aðventufund FÍ sem haldinn verður á Grand hotel á morgun, skráningu lýkur kl. 11.00 í dag, aðgangur kr. 7.200.- Þeir sem ekki…
Lesa Meira
Samkomulag Félagsráðgjafafélags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga var undirritað 28. nóvember s.l. með fyrirvara um samþykki félagsfólks. Samkomulagið felur í sér framlengingu á gildandi kjarasamningi til fjögurra ára. Samningurinn byggir…
Lesa Meira
Samkomulag Félagsráðgjafafélags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga var undirritað í gær, 28. nóvember 2024, með fyrirvara um samþykki félagsfólks. Samkomulagið felur í sér framlengingu á gildandi kjarasamningi til fjögurra ára.…
Lesa Meira
Félagsráðgjafafélags Íslands heldur morgunverðarfund í samstarfi við fagdeildir félagsráðgjafa í áfengis-vímuefnamálum, barnavernd, fræðslu-og skólamálum og heilbrigðisþjónustu á Alþjóðlega mannréttindadaginn, þriðjudaginn 10.desember n.k. á Grand hóteli Reykjavík, frá kl. 8.30-11.30. Fundurinn…
Lesa Meira
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra boðar til heilbrigðisþings 2024 þann 28. nóvember næstkomandi á Hótel Reykjavík Nordica sem að þessu sinni ber yfirskriftina "Heilsugæslan, svo miklu meira… Þetta kemur fram á…
Lesa Meira
Öll aðildarfélög BHM innan heilbrigðisvísinda ásamt þremur öðrum félögum heilbrigðisstarfsfólks, svokölluð breiðfylking, standa fyrir opnum fundi sem nú stendur yfir, með fulltrúum allra framboða sem bjóða fram á landsvísu í…
Lesa Meira
Mikil ánægja var með málþing Félagsráðgjafafélagsins og fagdeildar fjölmenningarfélagsráðgjafa sem lauk á Grand hóteli í Ryekjavík um hádegi í dag. Sex ólík erindi voru þar flutt sem skapaði bæði góðar…
Lesa Meira
Félagsráðgjafafélag Íslands er í samstarfi við nokkur félög innan BHM í kjaraviðræðum við ríki, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg. Fundað hefur verið reglulega undanfarna mánuði og eru aðilar í meginatriðum…
Lesa Meira