Fagdeild félagsráðgjafa í fjölmenningu í samstarfi við FÍ stendur að þessu metnaðarfulla málþingi, 18.nóvember n.k. á Grand hóteli Reykjavík frá kl. 8.30-11.30. Fyrirlesarar eru þær Áshildur Linnet, sérfræðingur í Félags-…
Lesa Meira
Upphæðir allra styrkja hækka auk þess sem sjúkradagpeningar verða nú greiddir í allt að fimm mánuði í stað fjögurra. Fæðingarstyrkur hækkar úr 100.000 kr. í 300.000 kr. Heilbrigðisþjónusta og forvarnir hækkar úr…
Lesa Meira
Félagsráðgjafar gegna lykilhlutverki í stuðningi við einstaklinga og fjölskyldur sem glíma við geðrænar áskoranir. Þeir eru oft fyrsti snertipunktur fólks við hjálparkerfi samfélagsins og brúa bilið á milli einstaklinga, fjölskyldna…
Lesa Meira
Stjórn Félagsráðgjafafélags Íslands kom saman til fundar 17. september. Þar var m.a. rætt um spennandi framtíðarmál félagsins og hvernig við getum öll tekið þátt í þeim. Podcast-stúdíó með myndavélum tekið…
Lesa Meira
Árum saman hafa heilbrigðisstéttir hér á landi varað við því að stærsta auðlind heilbrigðiskerfisins, starfsfólkið, fari þverrandi. Í heimsfaraldrinum afhjúpaðist þessi staða og vert er að minna á að það…
Lesa Meira
Nú liggur fyrir niðurstaða nefndar um launtöfluauka vegna viðmiðunartímabilsins desember 2023 til desember 2024. Nefndin starfar á grundvelli kjarasamninga FÍ og fleiri aðildarfélaga BHM við riki sjá viðauka 2024-12-19-Felagsradgjafafelag-Islands-og-riki-LOK-002.pdf sjá…
Lesa Meira
Tímarit félagsráðgjafa sem gefið er út af Félagsráðgjafafélagi Íslands, birtir fræðilegar greinar, ritrýndar og almennar, um fagleg málefni og kemur að jafnaði út einu sinni á ári í maí/júní. Hægt…
Lesa Meira
Skrifstofa Félagsráðgjafafélagsins að Borgartúni 27, 2.hæð, verður lokuð vegna sumarleyfa, frá og með mánudeginum 14.júlí til og með þriðjudeginum 4.ágúst. Félagsfólk er vinsamlegast beðið um að senda erindi sem þurfa…
Lesa Meira
Vorskýrsla Kjaratölfræðinefndar, sem kynnt var 13. júní, sýnir að launahækkanir voru mestar á almennum vinnumarkaði þar sem grunntímakaup hækkaði um 10,2%. Hækkunin var minni hjá opinberum aðilum, 5,7% hjá ríki/Reykjavík…
Lesa Meira
Ráðstefnan verður haldin í Ósló 6.-8.október í Congress Center og er þemað „Bridging Communities: Building Sustainable Futures“. Ráðstefnan einblínir á græna félagsráðgjöf, loftslagsbreytingar, sjálfbærni og sjónarhorn frumbyggja. Hægt er að…
Lesa Meira
Allir þeir sem kusu um samninginn nú, samþykktu hann en kosningaþátttaka var 62,5%. Áður höfðu um 64% félagsráðgjafanna sem starfa hjá aðildarfélögum Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) hafnað samningnum. Steinunn…
Lesa Meira
Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Félagsráðgjafafélags Íslands, 29.apríl 2025. Formaður er Steinunn Bergmann Aðrir í stjórn eru: Ásta Kristín Benediktsdóttir, Guðrún Þorgerður Ágústsdóttir, Hafdís Gísladóttir, , Kristín Þórðardóttir, Valgerður…
Lesa Meira
