Félagsráðgjafafélag Íslands sendi rétt í þessu frá sér eftirfarandi ákall til stjórnvalda: Félagsráðgjafafélag Íslands hvetur íslensk stjórnvöld til að beita sér af öllum mætti í alþjóðasamfélaginu til að stöðva átökin…
Lesa Meira
Evrópusamtök félagsráðgjafa IFSW Europe skrifuðu undir opið bréf til Evrópuráðsins nú í maí ásamt mörgum félagasamtökum þar sem aðildarfélög ráðsins eru hvött til þess að setja réttindi barna í forgang.…
Lesa Meira
Í fréttum RUV þann 27. og 28. janúar hefur komið fram að víða er pottur brotinn þegar framkvæmd sveitarfélaga á lögboðinni þjónustu er skoðuð. Þar kemur fram að Félagsþjónusta Vesturbyggðar…
Lesa Meira
Á morgunverðarfundi fagdeildar félagsráðgjafa sem vinna að málefnum fatlaðs fólks ræddu félagsráðgjafar hvort sveitarfélögin eigi að meta þjónustuþörf barna út frá umönnunarflokkum Tryggingarstofnunar. Á fundinum hélt Sverrir Óskarsson, félagsráðgjafi á…
Lesa Meira
Dagana 10. til 12. júní 2015 hélt NSSK ráðstefnu fyrir norræna félagsráðgjafa í Helsinki. Þátttakendur fengu fréttir af stöðu kjaraviðræðna á Íslandi og sendu Félagsráðgjafafélagi Íslands stuðningsyfirlýsingu. To: Maria Rúnarsdóttir,…
Lesa Meira
Dagana 24.-27. maí 2017 verður haldið doktorsnámskeið í hamfarafélagsráðgjöf. Á síðasta degi námskeiðsins, þann 27. maí, er 30 félagsráðgjöfum boðið að taka þátt í námskeiðinu sem fer fram á ensku.…
Lesa Meira
Stjórn IFSW Europe hélt stjórnarfund á Íslandi dagana 18. til 20. mars í húsnæði BHM í Borgartúni 6. Á fundinum var meðal annars rætt um undirbúning IFSW European Conference sem…
Lesa Meira
Á aðalfundi í dag, á alþjóðadegi félagsráðgjafa voru þrír stjórnarmeðlimir kjörnir; Hervör Alma Árnadóttir var endurkjörin og nýjar í stjórn koma þær Arndís Tómasdóttir og Katrín Guðný Alfreðsdóttir. Við óskum…
Lesa Meira
Þann 24. febrúar síðastliðinn hélt Félagsráðgjafafélag Íslands Félagsráðgjafaþing í samstarfi við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, Rannsóknasetur í barna- og fjölskylduvernd og ÍS- FORSA. Þetta er í fjórða sinn sem efnt er…
Lesa Meira
Alþjóðadagur félagsráðgjafa er 19. mars n.k. Yfirskriftin er: FÉLAGSLEGT OG EFNAHAGSLEGT JAFNRÉTTI Markmiðið er að varpa ljósi á hvernig félagsráðgjafar draga úr félagslegum og efnahagslegum ójöfnuði með störfum sínum. Félagsráðgjafafélag…
Lesa Meira
