Þriðjudaginn 23. september hélt fagdeild fjölmenningarfélagsráðgjafa opinn fund undir yfirskriftinni Móttaka flóttafólks - Hvernig getum við undirbúið okkur fyrir móttöku stórra hópa? Fundurinn sem var öllum opinn var mjög vel…
Lesa Meira
Fyrir aðalfundinn, kl. 12:30 verður málþing í tilefni alþjóðadags félagsráðgjafa 2013 undir yfirskrift dagsins: Siv Friðleifsdóttir, formaður Velferðarvaktarinnar kynnir nýja skýrslu Velferðarvaktarinnar, tillögur til að vinna bug á fátækt. Dagskráin…
Lesa Meira
Kæru félagsráðgjafar, það er með mikilli ánægju sem við tilkynnum ykkur að ákveðið hefur verið að halda Félagsráðgjafaþing föstudaginn 20. febrúar 2015 en að þinginu standa auk Félagsráðgjafafélags Íslands, Félagsráðgjafardeild…
Lesa Meira
Fagdeild fjölmenningarfélagsráðgjafa innan Félagsráðgjafafélags Íslands fékk styrk frá Leonardo da Vinci starfsmenntasjóð fyrir tveimur fimm daga fræðsluferðum til Noregs og Danmerkur. Sótt var um styrkinn með því augnamiði að kynnast…
Lesa Meira
Árlegt málþing fagdeildar félagsráðgjafa í barnavernd verður haldið föstudaginn 28. mars nk. Aðalfyrirlesari á þinginu verður Brigid Featherstone prófessor við The Open University, Faculty of Health and Social Care Research…
Lesa Meira
Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf sbr. lög félagsins. Á aðalfundinum verður kosið um þrjá stjórnarmenn í stjórn félagsins og einnig fulltrúa í fastanefndir. Ekki er kosið um formann að þessu…
Lesa Meira
Dagskrá aðalfundar 2014: Kl. 13:00-14:00: Fræðslufundur í tilefni alþjóðadags félagsráðgjafa 2014: Öryggi í störfum félagsráðgjafa, forvarnir og viðbrögð. Gunnlaug Thorlacius, félagsráðgjafi á LSH segir frá öryggisstefnu og áætlun á LSH…
Lesa Meira
Í tilefni Kvennafrídagsins sendi stjórn Félagsráðgjafafélags Íslands frá sér eftirfarandi ályktun rétt í þessu: Kvennafrídagurinn 24. október Í dag er er kvennafrídagurinn en hann var haldinn í fyrsta sinn á…
Lesa Meira
Fagdeild félagsráðgjafa sem starfa við stjórnun var stofnuð í gær, miðvikudag 9. október 2013. Fjöldi félagsráðgjafa mætti á stofnfundinn og má með sanni segja að félagsráðgjöf sé góð undirstaða undir…
Lesa Meira
Hátíðarfundur vísindanefndar Félagsráðgjafarfélags Íslands fer fram föstudaginn 13. september nk. að Borgartúni 6, kl. 15-17. Dagskrá er með hefðbundnu sniði þar sem styrkþegar fyrri ára kynna verkefni sín og tilkynnt…
Lesa Meira