Heimurinn er hér - fólk í viðkvæmri stöðu. Hvað getum við gert betur ? er yfirskrift málþings Félagsráðgjafafélags Íslands og fagdeildar fjölmenningarfélagsráðgjafa sem haldið verður á Grand hóteli í Reykjavík,fimmtudaginn…
Lesa Meira
Undanfarið hefur borið á því hjá aðildarfélögum BHM, þar á meðal hjá okkar félagi, að hluti af fjöldapóstum skili sér ekki til viðtakenda. Virðist einungis um að ræða netföng hjá…
Lesa Meira
Um 650 nemendur stunda nú nám í fjölbreyttum námsleiðum við Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, 350 eru skráðir í grunnnám og tæplega 300 í framhaldsnám, (MA og diploma) auk fimm doktorsnema. Þetta…
Lesa Meira
Ákveðið hefur verið að framlengja skilafrest á ritrýndum greinum í Tímarit okkar til 15.nóvember og vonum við að það geti verið hvatning fyrir þau sem eru langt komin með slíkar…
Lesa Meira
Félagsráðgjafafélag íslands og fagdeild félagsráðgjafa í áfengis- og vímuefnavanda standa fyrir málstofu þar sem fjallað verður um mikilvægi þess að samþætta þjónustu í þágu fólks sem glímir við áfengis- og…
Lesa Meira
Skráningu á málþingið , Stoppað í götin, sem fram fer á Grand hotel á miðvikudag, lýkur í dag, 15.október kl. 12.00 Fjölmörg áhugaverð erindi verða flutt um áfengis-og vímuefnamál, þar…
Lesa Meira
Stoppað í götin Málþing Félagsráðgjafafélags Íslands og fagdeildar félagsráðgjafa í áfengis- og vímuefnamálum 16. október 2024 kl. 8:30 til 11:30 Grand hótel Reykjavík Málþingið fer fram næsta miðvikudag, 16.október og…
Lesa Meira
Stoppað í götin er yfirskrift á málþingi Félagsráðgjafafélags Íslands og fagdeildar félagsráðgjafa í áfengis-og vímuefnamálum sem haldin verður á Grand hóteli í Reykjavík, miðvikudaginn 16.október frá kl. 8.30-11.30 Málþingið er…
Lesa Meira
Mikil þátttaka er á starfsdegi fyrir starfsfólk í barnaverndarþjónustu sem haldinn verður á Nauthóli í Reykjavík næstkomandi föstudag og hafa 120 skráð sig til þátttöku. DAGSKRÁ: 08:30 – 09:00 Skráning…
Lesa Meira
Steinunn Bergmann, formaður FÍ, sótti fund NSSK norrænu félagsráðgjafasamtakana, dagana 3.-4. október í Þrándheimi þar sem m.a. voru ræddar áskoranir á sviði félagsráðgjafar og niðurstöður könnunar á vinnuumhverfi félagsráðgjafa á…
Lesa Meira
Við viljum minna á að lokafrestur til að skila inn greinum í Tímarit félagsráðgjafa rennur út í dag 1. október. Ritstjóri fyrir ritrýndar greinar er Dr. Guðný Björk Eydal og…
Lesa Meira
María Björk Ingvadóttir, félagsráðgjafi tók við starfi framkvæmdastjóra félagsins um síðustu mánaðarmót en því starfi gegndi áður Sveindís Anna Jóhannsdóttir. Steinunn Bergmann formaður FÍ, segir það mikinn feng að fá…
Lesa Meira