Steinunn Bergmann, formaður FÍ, sótti fund NSSK norrænu félagsráðgjafasamtakana, dagana 3.-4. október í Þrándheimi þar sem m.a. voru ræddar áskoranir á sviði félagsráðgjafar og niðurstöður könnunar á vinnuumhverfi félagsráðgjafa á…
Lesa Meira
Við viljum minna á að lokafrestur til að skila inn greinum í Tímarit félagsráðgjafa rennur út í dag 1. október. Ritstjóri fyrir ritrýndar greinar er Dr. Guðný Björk Eydal og…
Lesa Meira
María Björk Ingvadóttir, félagsráðgjafi tók við starfi framkvæmdastjóra félagsins um síðustu mánaðarmót en því starfi gegndi áður Sveindís Anna Jóhannsdóttir. Steinunn Bergmann formaður FÍ, segir það mikinn feng að fá…
Lesa Meira
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga, Félag lýðheilsufræðinga, Félag sjúkraþjálfara, Ljósmæðrafélag Íslands, Læknafélag Íslands, Sálfræðingafélag Íslands, Sjúkraliðafélag Íslands, Félagsráðgjafafélag Íslands, Lyfjafræðingafélag Íslands, Félag áfengis- og vímuefnaráðgjafa, SÁÁ, Fræðsla og forvarnir-félag áhugafólks um forvarnir…
Lesa Meira
Fræðsludagskrá haustsins er fjölbreytt að vanda og biðjum við félagsmenn að taka dagana frá. Dagskrá viðburða er þó í vinnslu og gætu tímasetningar hliðrast til. Upplýsingar um dagskrá og skráningu…
Lesa Meira
Samtök félagsráðgjafa á Norðurlöndunum hafa sameinast um neðangreinda áskorun til stjórnvalda og við skorum á íslensk stjórnvöld að beita sér í þágu mannréttinda og friðar: We, the Nordic Associations of…
Lesa Meira
Aðventufundur Félagsráðgjafafélags Íslands er að þessu sinni haldin í samstarfi við fagdeild í heilbrigðisþjónustu og beinum við sjónum að stöðu fólks með geðrænar áskoranir. Yfirskriftin er: ,,Mannréttindi fyrir öll" með…
Lesa Meira
22. október - Minningarathöfn um Ólafíu Jóhannsdóttur Sunnudaginn 22. október eru 160 ár liðin frá því að Ólafía Jóhannsdóttir fæddist (1863-1924). Af því tilefni ætlar Félagsráðgjafafélag Íslands, Hvítabandið og Kvenréttindafélag…
Lesa Meira
Félagsráðgjafafélag Íslands fordæmir átökin á Gaza svæðinu og skorar á íslensk stjórnvöld að beita sér í þágu mannréttinda og friðar. Almennir borgarar ganga í gegnum hörmungar þar sem fjöldi fólks…
Lesa Meira
Steinunn Bergmann, formaður Félagsráðgjafafélags Íslands, var með erindi á fundinum sl. mánudag þar sem hún fjallaði um hvernig opinber stuðningur við fjölskyldur og regluverkið hefur þróast í sögulegu og alþjóðlegu…
Lesa Meira
Kjarasamningur Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) og Félagsráðgjafafélags Íslands auk átta annarra aðildarfélga BHM var undirritaður 9. júní sl. og gildir frá 1. apríl 2023 – 31. mars 2024. Samkomulagið…
Lesa Meira
Evrópuráðstefna félagsráðgjafa (IFSW Europe) var haldin í Prag dagana 21. til 24. maí sl. undir yfirskriftinni Against all odds, a social Europe is possible where no one is left behind!…
Lesa Meira