
Seinni hluti Félagsráðgjafaþingsins verður haldinn þann 13. maí 2022 kl. 13:00 á hótel Hilton Reykjavík Nordica. Yfirskrift þingsins er Félagsráðgjöf – farsæld, samþætting og sjálfbærni.
Fyrri hluti þingsins fór fram 18. febrúar sl. með framsögu lykilfyrirlesara frá Bretlandi og Írlandi. Nú verður boðið upp á málstofur og móttöku í lok dags. Dagskáin má finna hér: