Félagsráðgjafaþing – seinni hluti

8.000 kr.

Seinni hluti Félagsráðgjafaþingsins verður haldinn þann 13. maí 2022 kl. 13:00 á hótel Hilton Reykjavík Nordica. Yfirskrift þingsins er Félagsráðgjöf – farsæld, samþætting og sjálfbærni.

Fyrri hluti þingsins fór fram 18. febrúar sl. með framsögu lykilfyrirlesara frá Bretlandi og Írlandi. Nú verður boðið upp á málstofur og móttöku í lok dags. Dagskáin verður birt innan tíðar og þá hefst skráning á þingið.

Uppselt

Flokkur: